Læknablaðið - 01.11.1952, Síða 7
LÆKNABLAÐIÍ)
51
fertugu, um 5% undir þrítugu.
Getið er um krabbamein í risth
í 3 ára barni.
Aetiologla krabba í ristli og
endaþarmi er að sjálfsögðu lnil-
in sama myrkri og aetiologia
krabba í öðrum líffærum. Þó
virðist engum vafa undirorpið,
að adenom degenerera þráfald-
lega malignt, og sumir vilja
halda því fram, að öll adenom
beri að skoða sem præcancrösa
affection.
Hauch et al. gerðu enda-
þarmsspeglun á 1919 einstak-
lingum, sem ekki liöfðu nein
einkenni um meltingarsjúk-
dóma, og fundu adenom í 8,1%,
sem þeir álitu að væru potentiai
malign. Það yrði þó nokkuð há
dánartala af krabbameini í ristli
og endaþarmi, ef verulegur
hluti þessara adenoma yrði ill-
kynja.
Ortmayer endaþarmsspeglaði
3450 einstakl., sem lieldur ekki
höfðu nein meltingaróþægindi,
og fann adenom i 3%. 1 0,3
fann hann krabbamein, aðallega
præinvasiv polypa. 70 þessara
adenoma voru 11—15 cm. frá
anus. 48 voru ofar eða neðar.
Hann notaði 25 cm. langan
endaþarmsspegil.
Lanahan et al. telur fram 38
sjúklinga með malign adenom i
endaþarmi og sigma, sem fund-
izt höfðu við eftirgrennslan í
sjúkraskrám John Hopkins
Hospital og Junior Memorial
Hospital í Bandaríkjunum.
Adenomin voru skorin burt eða
electrokoaguleruð. Fylgzt var
með öllum sjúklingunum yfir
eitt ár. Sjötíu % sjúklinganna
var fylgt eftir yfir 4 ár, 10 fengu
recidiv, þó ekki alltaf á sana
stað, 5 álíka illkynja og frum-
tumorinn var, 5 fengu regluleg-
an krabba, og af þeim dóu 4,
þrátt fyrir resection. Átta
recidiv komu á fyrsta ári.
Ég hef ekki tekið saman, hve
marga ég hef endaþarmsspegl-
að, en get ímyndað mér, að þeir
séu 400—500. 1 3 börnum innan
10 ára aldurs hef ég fundið all-
stóra stilkaða polypa mjög neð-
arlega í rectum, sem raunar
mætti finna með anoscopi, og
hef ég tekið þá hurtu með
electrokoagulation. 1 einum
karlmanni, 44 ára, fann ég
1949, 12 cm. uppi tæplega haun-
stóran, stilkaðan polyp, auðsjá-
anlega ekki illkynja, sem ég
klippti hurt með hiopsi-töng. Ég
sendi polypinn því miður ekki
til smásjárrannsóknar. Ég hef
fylgzt með þessum manni síðan,
og ekkert recidiv hefur komið.
Árið 1946 fann ég, í 35 ára
manni, hlábersstóran polyp, 18
cm. uppi. Ég tók þennan polyp
með electrokoagulation. His-
tologisk diagnosis var polypus
coli með atypiskum epithel-
proliferationum.
Rannsóknastofa Háskólans
(ölafur Bjarnason) taldi þetta
vera præinvasiv form, sem úr
myndi verða cancer, ef ekki