Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1953, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.01.1953, Blaðsíða 14
74 LÆKN ABLAÐIÐ „gerir samninga“ komi „að- stoðar við gerð samninga". Greinin þannig breytt sam- þykkt samhjóða. 9. og 10. gr. samþykktar samliljóða. 11. gr. samþykkt samhljóða með þeirri hreytingu, að í stað orðs- ins „aukafélögum“ komi „fé- laga“. 12. gr. samþykkt samhljóða. 13. gr. Júlíus Sigurjónsson har fram hreytingartillögu við 13. gr. á þá leið, að hurt féllu setningarnar frá: „Enginn fé- lagsmaður má starfa“ o. s. frv. og út að næstu greinaskilum. Breytingartillaga Júlíusar var felld með 14 atkv. gegn 4. — Greinin var síðan samþykkt samhljóða. 14. gr. samþykkt samhljóða með þeirri Ijreytingu að burt falli orðin „samkvæmt samn- ingi L. t. við einhvern aðila, t.d. sjúkrasamlag eða trggg- ingastofnun“ í annari máls- grein. 15., 16. og 17. gr. samþykkt- ar samhljóða. Valtýr Alhertsson har fram viðaukatillögu við frumvarpið svo hljóðandi: „Lög þessi öðlast fullnað- argildi, þegar hreytingarnar á skipulagi félagsins hafa náð fram að ganga, og falla þá jafnframt úr gildi lög fé- lagsins frá 1938“. Tillaga Valtýs var samþykkt samhljóða. Lögin voru ])ví næst borhi upp í lieild og samþykkt sam- hljóða. Önnur mál. Þá tók til máls Ólafur P. Jónsson og þakkaði fvrir hönd héraðslækna stjórn- inni fyrir vel unnin störf. Jafn- framt óskaði hann eftir að stjórnin héldi áfram baráttu fyrir kjarabótum héraðslækna og þá fyrst og fremst í taxta- málinu og bílaúthlutuninni. Ólafur laldi að vinna hæri að samræmingu á eftirgjöldum eftir embættishústaði. Einnig áleit hann nauðsvnlegt, að nefnd ynni áfram að þvi að koma á sameiginlegum trygg- ingum fyrir lækna. Samþykkt var, eftir tillögu frá Brynjúlfi Dagssyni, að fela þeim Eggert Br. Einarssyni og Knúti Kristinssvni að vera stjórninni til aðstoðar i bar- áttunni fyrir hættum taxta o. f 1., og Páli Kolka að vera sljórninni til aðstoðar i hila- málinu. Þar eð mjög var áliðið dags, klukkan langt gengin í sjö, og sameiginlegt hóf lækna skyldi hefjast innan stundar, varð að fella niður af dagskránni er- indi Valtýs Alhertssonar varð- andi sykursýki. Fundi slitið. Jón Steffensen (sign). fundarstjóri. Ólafur Bjarnason (sign). fundarritari.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.