Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1953, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.01.1953, Blaðsíða 5
LÆKNABLADID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON og ÞÓRARINN GUÐNASON. 37. árg. Reykjavík 1953 5. tbl. ' Fundargerð1) aðalfundar Læknafélags íslands 12.-14. júní 1952 JJduncL unnn i/ar haldmn í /. Le -Jdáil óianij 1. dagur (fimmtud. 12. júní). Formaður, Valtýr Alberts- son, setti fundinn kl. 4 e. h. í upphafi fundarins minntist hann félaga, er látizt höfðu frá því er síðasti aðalfundur var haldinn, þeirra Ríkarðs Kristmundssonar læknis á Kristneshæli og Ólafs Lárus- sonar, fyrrverandi héraðs- læknis. Einnig minntist hann Valdemars læknis Erlendsson- ar, sem mestan lduta ævi hafði starfað í Danmörku. Vottuðu fundarmenn hinum látnu læknum virðingu sína með því að rísa úr sætum. Þá gat formaður um að eftirtaldir læknar hefðu sótt um upptöku í félagið: Ás- mundur Brekkan, Eggert Ó. Jóhannsson, Einar Pálsson, Garðar G. Guðjónsson, Jón 1) AS heita má orðrétt eftir fundarbók L. í. Hannesson, Karl A. Mariusson, Ólafur Björnsson, Sigurður S. Magnússon, Skúli Helgason, Snorri Jónsson, Tómas Helga- son, Valtýr Bjarnason, Víking- ur H. Arnórsson og Þorbjörg Magnúsdóttir. Voru þeir sam- þykktir með lófataki. Formaður tilnefndi sem fundarstjóra þá Baldur John- sen héraðslækni og Jón Steff- ensen prófessor. Enn fremur tilnefndi hann sem fundarrit- ara þá Ólaf P. Jónsson og Ólaf Bjarnason. Því næst tók Baldur John- sen við fundarstjórn. Gaf hann orðið formanni, Valtý Alberts- syni, sem flutti greinagóða skýrslu um starfsemi félagsins á umliðnu ári. S k ý r s 1 a f o r m a n n s: Ekki eru liðnir fullir 10 mán- uðir síðan fyrra árs lækna-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.