Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 1

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 1
LÆKNABLAÐIÐ GEPIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 39. árg. Reykjavík 1955 2. tbl. ~ EFNI: Frá aðalfundi L.f. 1954. — f Skúli Árnason læknir, eftir Ó. E. — Angina hypercyanotica, eftir dr. med. Sig Samúelsson, — O. fl. SPONGOSTAN Gelatinsvampur, sem resorberast og notaðuri er við venösar og kipillerar blæðingar. Spongostan hefur verið selt í síðastliðin 10 ár og notkunin aukist með hverju ári. Allar upplýsingari viðvíkjandi Spongostan veitir umboðsmaður okkar. Guðni Ólafsson, Aðalstræti 4. Sími 82257. Reykjavík. FERROSAN KAUPMANNAHÖFN.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.