Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1955, Qupperneq 7

Læknablaðið - 01.03.1955, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: GUÐMUNDUR THORODDSEN. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og BJARNI JÓNSSON (L. R.) 39. árg. Reykjavík 1955 2. tbl. ZZZZIZIZIZIIIZ Frá adalfundi L.Í. 1054 Fundurinn var haldinn á Akureyri 25.—26. júní. Formaður félagsins, Valtýr Albertsson, setti fundinn kl. 14.10 föstudaginn 25. júní á Hótel KEA. Þessir fulltrúar sátu fund- inn: Frá Læknafélagi Reykjavíkur: Bergsveinn Ólafsson, Krist- inn Stefánsson, Snorri Hall- grímsson, Þórður Þórðarson, Valtýr Albertsson, Jón Sig- urðsson og Esra Pétursson. Frá Læknafél. Miðvesturlands: Eggert Einarsson. Frá Læknafélagi Vesturlands: Kjartan Ólafsson. Frá Læknafél. Norðvesturl.: Jón Hj. Gunnlaugsson. Frá Læknafélagi Akureyrar: Guðmundur K. Pétursson. Frá Læknafél. Norðausturl.: Björn Jósefsson. Frá Læknafélagi Suðurlands: Bragi Ólafsson. Frá Austurlandi kom enginn fulltrúi. Auk fulltrúanna, sem einir hafa atkvæðisrétt, sátu þessir læknar fundinn: Ólafur Sigurðsson, Árni Árnason (Grenivík), Haukur Kristjáns- son, Jóhann Þorkelsson, Oddur Ólafsson (Reykjalundi), Alfreð Gíslason, Þorbjörg Magnús- dóttir, Páll Kolka, Lárus Jóns- son, Pétur Jónsson, Sigurður Ólason og síðar Ari Jónsson. Formaður minntist látinna lækna á félagsárinu, þeirra Árna Péturssonar og Bjarna Oddssonar og heiðruðu fund- armenn minningu þeirra. Þessir kandidatar hafa gerzl félagar á árinu: Árni Ársæls- son, Árni Björnsson, Einar Helgason, Frosti Sigurjónsson, Guðjón Guðnason, Guðmund- ur Benediktsson, Gunnar Guð- mundsson, Hörður Þorleifs- son, Kristján Sigurðsson, Odd- ur Árnason, Ólafur Jensson, Sigmundur Magnússon og Þór- liallur Ólafsson.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.