Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1955, Page 13

Læknablaðið - 01.03.1955, Page 13
LÆKNABLAÐ IÐ 23 yarið er til trygginga er skatt- frjálst að vissu marki. Ég ætla ekki að teygja lengur lopann með þessa skýrslu, en að lokum vil ég benda á nokk- ur mál, sem ólijákvæmilega koma til kasta félagsins á næst- unni. Forstjóri Tryggingar- stofnunarinnar spurði mig ný- lega hvernig læknar myndu taka því, ef lagabálkurinn um heilsagæzlu kæmi til fram- kvæmda með mörgum fast- ráðnum læknum o. s. frv. Ég taldi að nóg væri nú orðið um socialiseringu að dómi flestra lækna, en ef aukningu hennar væri þrengt upp á lækna, færu þeir sennilega að dæmi hinna vinnandi stétta og heimtuðu 40 stunda vinnuviku. Annar á- Jirifamaðiu’ stakk því að mér að fleirum en læknum þætti socialiseringin fullmikil. Hvað sem ofan á verður, er hitt víst að þetta mál er á döfinni og fyrir hönd nefndarinnar, sem fjallar um þessi mál, óskaði forstjórinn að fulltrúi frá L. í. og L. R. mættu til viðtals um næstu mánaðamót. Reyna þarf að fá lagfæringu á taxta héraðslækna og nokk- urra prakliserandi lækna utan Reykjavikur. Má gera ráð fyr- ir að þar gangi allt nokkuð í þófi líkt og á Genfarráðstefn- unni og ég vil taka það skýrt fram, að þeir aðilar, sem þar eiga mestra hagsmuna að gæta, verða sjálfir að ganga þar til samninga með stjórn félagsins. Stjórn félagsins Jjrestur kunn- ugleika til þess að geta þar ein staðið i ístaðinu sem skyldi. Tryggingarmál lækna. Ég tel nauðsynlegt að fundurinn kjósi milliþinganefnd til þess að gera tillögur, sem þyrfti að fjölrita og senda með fundar- boði um almennt læknaþing, sem Iialda skal næsta sumar.Ég kynni bezt við að læknar hefðu sinn eigin tiyggingarsjóð. Það hefir marga lcosti í för með sér. Einnig kemur til greina að á- lcveða lágmark líftrygginga, sérstaka sjúkratryggingu o. s. frv. Eitt svæðisfélag hefir minnzt á framhalds og viðhaldsmennt- un héraðslækna. Ræddi um kursusa gistivist í Landspítal- anum og utanfarir. Sennilega væri hægt að fá spítalalækna og ef til vill fleiri til þess að lialda stutl en praktisk erindi i sambandi við næsta almenna læknaþing. Slilía fyrirlestra og ev. demonstrationir þyrfti þá að Iialda næstu dagana fyrir fundinn og vissa þyrfti að vera fyrir því að læknar óskuðu þess og mættu. í sumar hefir einn liéraðslæknir komist að i Landspítalanum á þann liátt að hann vikarierar meðan kandidatar og aðrir eru í sum- arfríum. Læknablaðið. Óskað hefir verið eftir fjölbreyttara efni i blaðinu. Blaðið liefir flutt

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.