Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 18
28 LÆKNABLAÐIÐ Angina hypercyanotica (dolor coeruleus) sem differential diagnosticum við angina pectoris (dolor pallidus) ed. dd)iq. dídc amualóion Eins og nafnið bendir til er við angina hypercyanotica um að ræða præcordial verk, sem samfara kemur cyanosis, eða hún eykst, ef fyrir er. Einkenni þetta her að hafa i huga við alla hjarta- og lungnasjúk- dóma, sem hafa i för með sér mikla hækkun á hlóðþrýstingi í lungnahringrásinni, t. d. mor- hus cordis mitralis, cor pul- monale chronicum og acutum vissa meðfædda hjartasjúk- dóma, og við breytingar i ar- teria pulmonalis, sér í lagi við emboliur. 1901 hirti hinn þekkti þýzki læknir, Nolhnagel1), ágæta grein um hrjóstverk hjá hjartasjúklingum, og gat þar um ofangreint einkenni við stenosis mitralis. Síðar hafa höfundar sett einkenni þetta i samhand við arteriosclerosis i arteria pulmonalis. Vaquez og einungis í hu'gum harna hans, sem nú syrgja óvenju góðan föður og fræðara, heldur einn- ig í hugum vina hans, sem jafn- an munu minnast hans, er þeir hevra góðs manns getið. Ó. E. Giraux2) voru, að því að ég held, fyrstir til að kalla þetta „angine pulmonaire hvpercy- anotique“. Posselt3) kallaði þetta einkenni í monographiu sinni um pulmonalsclerosis því langa nafni: „dyspragia inter- mittens angiosclerotica pulmo- nalis“. Það var Frugoni4) sem lýsti sjúkdómsástandi þessu sem „dolor coeruleus“, til að- greiningar frá „dolor pallidus“ við angina pectoris. Af öðrum höfundum, sem liafa skrifað um verk í hrjósti við pulmon- alsclerosis eru: Arrillaga5), Engelen0), Brenner7) og Brill og Krygier8). Fyrir röskum tveim árum hirtist ágæt grein eftir Viar og Harrison9) með 6 sjúklingum og kölluðu þeir á- stand þetta „hrjóstverk af lungaháþrýsting (pulmonary hvpertensive pain), meðal ann- ars vegna þess, að cyanosis er ekki alltaf samfara. Eftirfarandi sjúkrasögu liefi ég tekið úr ritgerð minni „Chronic cor pulmonale“10). 42 ára maður. Diagnosis: Carcinoma pulm. sin. Hæmop- tliysis. Smitaðist af svfilis 18 —19 ára. Hafði verið við góða

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.