Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 16
26 LÆKNABLAÐIÐ t Skiili Ái'iiason læknir Hinn 17. sept. 1954 andaðist gegndi hann til ársloka 1927, Skúli læknir Árnason á heimili er hann flutti til Reykjavíkur dóttur sinnar og tengdasonar, og gerðist starfsmaður í stjórn- í Reykjavík, 89 ára gamall. Út- för hans fór fram í kyrrþey, svo sem hann Iiafði fyrir lagt. Skúli læknir fæddist að Kirkjubæjarklaustri á Síðu 16. ágúst 1865. Þar hjó þá faðir hans, Árni sýslumaður Gísla- son og seinni kona hans, Elín Árnadóttir bónda á Dyrliólum. Skúli varð slúdent 1890 og kandidat fjórum árum síðar, en gerðist svo læknir í Árnes- sýslu um tveggja ára skeið. Að lokinni utanferð, til framhalds- náms, gegndi hann Ólafsvíkur- héraði, en var veitt Grímsnes- liérað 1899 og því héraði og tillögum þar að lútandi á næsta aðalfundi L. í.“ Samþykkt var að kjósa þriggja manna nefnd sam- kvæmt tillögunni, og voru kosnir: Esra Pétursson, Alfreð Gíslason og Kristinn Stefáns- son. 6) Bandalog starfsmanna ríkis og bæja. Nefnd sú, sem kosin var á aðalfundi L. I. 1953, til að athuga hvort ástæða sé til að L. I. sé áfram í R.S.R.B., skilaði áliti og lagði til „að L. í. segði sig ekki úr B.S.R.B. að svo stöddu.“ Erindi flutt. Páll Ivolka flutti erindi á fundinum um skipan læknis- héraða og staðsetningu sjúkra- húsa. Er þess vænzt að hann sendi Læknablaðinu erindið til hirtingar, og verður þá vænt- anlega einnig birtur útdráttur úr umræðunum. Fundarstaður fyrir næsta aðalfund sem og fyrir Lækna- þing 1955 var ákveðinn í Reykj avík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.