Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 14
24 LÆKNABLAÐIÐ margar góðar og veigamiklar greinar, en hitt mun rétt að of lílið er þar oft um praktiskan fróðleik. Þelta er eingöngu vegna þess að læknar eru of pénnalatir. Læknar verða að taka sig til og senda blaðinu smágreinar og pistla. Eklci er hægt að ætlast lil þess að rit- stjórnin ein fylli í eyðurnar á milli ritgerða sem blaðinu ber- ast. Samningar við staðgöngu- menn. Telja sumir béraðslælui- ar óeðlilegt að kaup staðgöngu- manna sé misbátt og óska þess að stjórn félagsins annist að það verði fast og sanngjarnt. Ein lagabreyting væri æski- leg. í stað varastjórnar komi meðstjórnendur 2 eða fleiri, þó að eftirtekjan af starfi stjórn- arinnar sé rýr er starfið þó all- erilsamt, miklar bréfaskriftir, fundahöld m. m. Meðstjórnend- ur gætu tekið nokkuð af þessu á sínar berðar. Snorri Hallgrímsson gat þess í sambandi við umniæli for- manns um gistivist í Landspít- alanum, að þar til ætlað her- bergi befði ekki verið notað árum saman og befði því röntgendeild tekið það til af- nota. Ivvaðst hann hlynntur því að gistivist væri tekin upp á ný í Landspitalanum. Væri og rétt að athuga bvort möguleik- ar væru á slíkri vist í Landa- kotsspítala og sjúkrabúsinu á Akureyri. Reikningar félagsins. Tekjur á árinu kr. 50.918.17 Gjöld.........— 35.604.73i) Tekjuafgangur — 15.313.44 Eignir .......— 123.989.12 Reikningur Ekknasjóðs. Tekjur .......kr. 56.276.61 Gjöld......... — 17.071.00 Eignir .......— 210.404.34 Samþykkt var að árgjald til L. 1. skyldi vera kr. 300 fyrir bvern gjaldskyldan félaga eins og s.l. ár. Kosningar til ýmissa félagsstarfa. 1) Endurskoðandi reikninga félagsins: Bjarni Jónsson. Til vara Þórarinn Sveinsson. 2) í gerðardóm (Codex Ethi- cus): Árni Árnason (Akranesi) og Sigurður Sigurðsson. Til vara Bjarni Snæbjörnsson og Ólafur Einarsson. 3) 1 ritstjórn Læknablaðsins: Júlíus SigurjónSson. 4) / stjórn Ekknasjóðs: Hall- dór Hansen. 5) Fulltrúar á aðalfund B.S. R.B.: Eggert Einarsson og Ól- afur Bjarnason. Til vara Ólaf- ur Einarsson og Ólafur Geirs- son. 1) Þar af til Ekknasjóðs kr. 15.300.00 og til Læknablaðsins (á- skriftargjöld) kr. 15.300.00.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.