Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 22
32 LÆKNABLAÐIÐ inn við bæði þessi syndrom er líkur er, að taugaþræðir frá arteria pulmonalis og frá hjart- anu ganga eftir sömu brautun- um inn í central-taugakerfið. Eg liallast að skoðun Viar og Harrisori') að verkurinn við angina hypercyanotica sé frá sjálfri arteria pulmonalis og útvíkkun á æðinni valdi hon- um, en hún sé afleiðing hækk- aðs þrýstings í lungnaliringrás- inni. Heimildir: 1. Nothnagel, H.: Ztschr. f. klin. Med., 19, 209, 1891. 2. Vaquez, H. og M. Giraux,: Bull. et mém. Soc. méd. d. hop. de Paris, 26, 183, 1908. 3. Posselt, A.: Miincli. med. Wohschr., 56, 1025, 1908. 4. Frugoni,: Med. Nuova Roma, 2, 347, 1911. (frá Viar og Harri- son.) 5. Arrillaga, F.: Arch. mal. du coeur, 5, 518, 1913. 6. Engelen, P.: Dtsch. med. Wohschr., 49, 1015, 1923. 7. Brenncr, O.: Arcli. Int. Med., 56, 724, 1935. 8. Brill I. C. og J. .1. Iírygier,: Arcli. Int. Med., 6S, 500, 1941. 9. Viar, W. N. og T. R. Harrison,: Circulation, 5, 1, 1952. 10. Sig Samúelsson,: Disp., 1950. Kvittun úr ekknasjóði Gjaldkcri Læknafélags íslands, lir. borgarlæknir, Jón Sigurðsson, hefir greitt til styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna ísl. lækna kr. 5300,00 frá félögum L. í. fyrir árið 1953. Félagarnir skiptast sem hér segir: Læknafél. Akureyrar .. 11 félagsm. ---- Suðurlands 0 — ---- Miðvesturl. .. 9 — ---- Norðvesturl. 9 — ---- Vestfjarða .. 8 — ---- Norðausturl. 5 — Enn fremur frá þessum læknum á Austurlandi: Ara Jónssyni, Einari Ástráðssyni, Þorsteini Árnasyni, Árna Vilhjálmssyni og Agli Jónssyni kr. 100,00 fyrir hvern félaga. Auk þessa hefir sjóðurinn mót- tekið tillag 100 félaga L. R. fyrir ár- ið 1953, kr. 100,00 fyrir hvern með- lim, samtals kr. 10.000.00. Ólafur Einarsson, Or erlendum læknaritum Laukur við berklum. Laukur (allium sativum) hefur kynslóð eftir kynslóð verið notaður við berklaveiki. Það var þvi ákveð- ið að prófa liann með þeim aðferð- um, sem notaðar eru, þegar reyna skal hvort efni vinni móti berklum. í ræktunarprófum i glösum reynd- ist laukseyði (bæði vatns- og alco- liol-extract) miklu lakar en p- aminosalicylsýra. Naggrisum voru gefin 2 gr. af lauk á dag, er þau liöfðu verið sýkt með berklasýkl- um. Þau fengu jafnsvæsna berkla- veiki og samanburðardýrin, sem ekkert lyf fengu. Úr Am. Rew. of Tub. (útdráttur grein i Indian J. Med. Researcli, júlí ’51). Ó. G. Uppprentun úr Læknablaðinu er bönnuð nema að fengnu leyfi höfunda. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 757.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.