Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 21
LÆKN ABLAÐ IÐ 31 gina pectoris-verk má taka eft- irfarandi fram, sem bent getur á fyrra syndromið: Ef sjúklingurinn hefir asthma, langvinnan hósta og uppgang eða önnur einkenni um lungnasjúkdóm. Cvanosis, sem annaðhvort kemur í verkjaköstunum eða eykst í þeim. Sjúklingar með angina pectoris eru venjulega fölir, og lijá þeim ber fyrst á nokkurri cyanosis að ráði. þeg- ar um coronarthrombosis er að ræða með shoeki sem ]iví fylg- ir. Shock fylgir ekki angina hypercyanotica. Verkurinn er á svipuðum stað í brjóstinu við hæði syn- dromin. Enginn höfundur hefir getið um að verki við angina hypercyanotica leggði upp i vinstri öxl og handlegg eða háls eins og skeður við angina pectoris. Verkurinn getur aukist við innöndun t. d. við pleuraverk eftir lungnaemlioli. Þetta er mjög sjaldgæft við angina pectoris, en skeður stundum hjá sjúklingum með pericar- ditis samfara coronarthrom- bosis. Verkurinn getur staðið bæði stutt og lengi við bæði svndro- min, og getur komið við likam- lega og psykiska áreynslu hjá báðum. Hjá suinum sjúklingum með hvpertrofi á hægri ventriculus finnst aukin hjartadeyfa til hægri við sternum og kröftug ]mlsation yfir præcordium medialt og niður í epigastrium, þar eð hjartað snýst um lengd- arás sinn þannig, að hægri ventriculus leggst nær brjóst- veggnum. Hj arta-línuritsbreytingar, er benda á aukið erfiði hægra hjartahelmings, og koma í ang- ina hypercyanotiea köstum, er auðvitað góð vísbending. Ivom þetta greinilega fram hjá sjúklingi mínum með aukinni hægri hneigð í köstunum i hjartalínuriti og sums staðar liægri grein lilok. Við embolus arteriae pul- monalis geta komið skyndi- breytingar í hjartalínurit, sem mjög eru líkar og við coronar- tlirombosis í afturvegg. Verður þá að stvðjast við sjúkrasögu og kliniska sjúkdómsmynd. Stundum er hjartalínurit til einskis gagns við diagnosis á verkjaköstum þessum, því að engar breytingar koma fram í því. Gott er til aðgreiningar að gefa nitroglycerin. Hefir það lítil ef nokkur álirif við angina hypercyanotica, en allir lækn- ar ]iekkja verkun þess við an- gina pectoris. Einnig ber að undirstrika, að súrefnisgjöf er til mikils gagns við angina by- percvanotica, en hefir lítil eða vafasöm áhrif við angina pect- oris. Skýringin á því, hve verkur-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.