Læknablaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 10
20
LÆKNABLAÐIÐ
laga til umsagnar. Gert var ráð
fyrir að læknishéruðum yrði
fjölgað um eitt, Höfðahérað og
Álafossliérað skyldi sameinað
Kópavogshreppi og fengi nú
nafnið Kópavogshérað. Aðrar
hreytingar voru næsta lítilfjör-
legar. Var lagt til að nokkrir
hreppar og hreppslilutar væru
færðir milli héraða. Héraðs-
læknar fengu vitneskju um efni
frumvarpsins, en fáir komu at-
hugasemdum á framfæri. Fé-
lagsstjórnin gerði litlar athuga-
semdir við frumvarpið, en var
liins vegar sannnála því sem
landlæknir segir í greinargerð
frumvarpsins, „að mjög megi
deila um grundvöll íslenzkrar
læknishéraðaskipunar.“
Eins og læknum mun kunn-
ugt var Höfðahérað stofnað á
síðasta alþingi og Egilsstaða-
héraði skipt. Landlæknir mun
ekki hafa verið meðmæltur
skiptingunni.
Samkvæmt heiðni nokkurra
héraðslækna gerði stjórnin enn
eina tilraun til þess að fá hér-
aðslækna leysta undan þeirri
kvöð að innheimta og greiða
söluskatt af lyfjum. Var hent á
að sumir skattheimtumenn
hefðu verið í vafa um að lyfja-
sala héraðslækna væri sölu-
skattsskyld einkum þar sem
lyfjasala væri litil eða innan
við kr. 30.000 árlega. Margir
læknar hefðu ]>ví látið lijá líða
að innheimta skattinn, en síðan
orðið að greiða hann úr eigin
vasa. Úrskurður fjármálaráðu-
neytisins var á þá leið að lyfja-
sala heraðslækna jafnt smá
sem stór væri söluskattsskyld.
Samkvæmt heiðni eins svæðis-
félags var spurst fyrir um það
i dómsmálaráðuneytinu hvort
héraðslæknar gætu ekki fengið
leyfi til þess að hafa sírenur
(þokulúðra) í hifreiðum sínum
til ])ess að gefa hljóðmerki er
mikið liggur við. Var talið, að
læknar yrðu oft fyrir hagaleg-
um töfum vegna þess að bif-
reiðir væru oft að lóna á hin-
um mjóu vegum og lcyfa ekki
læknisbifreiðinni að komast á-
fram eins fljótt og nauðsyn
krefur og skeyta því engu þó
að venjulegt hljóðmerki sé
gefið. Ekki þótti ólíklegt að
slíkt leyfi fengist en endanlegt
svar er ókomið.
Lög félagsins. Þau hafa nú
verið sérprentuð og voru þau
send læknum með fundarboð-
inu.
Læknablaðið. Það varð að
samkomulagi að L. í. og L. R.
gæfu Læknahlaðið út í félagi.
Kemur þetta til framkvæmda í
haust. Af hálfu L. R. hefir
Rjarni Jónsson dr. med. verið
kosinn i ritnefnd hlaðsins og
liggur nú fyrir þessum fundi að
velja annan lækni til þess
starfa. Stjórnir heggja félag-
anna ráða síðan aðalritstjóra
hlaðsins. Skuldir hlaðsins
munu hafa minnkað nokkuð og
verður sá halli, er L. f. tók að