Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1957, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.06.1957, Blaðsíða 14
40 LÆKNABLAÐIÐ sprenginga og annarra slíkra tilrauna. 1 alþjóðlegum sam- þykktum er álitið, að skammtur sá, er hættulaus megi teljast við röntgenvinnu og önnur störf þar sem geislavirk efni eru notuð, sé um 0.3 r á viku. 1 Sviþjóð hefir þetta liámark verið lækkað niður i 0.1 r á viku. Vitanlega eru leyfðir margfalt hærri skammtar ef að- eins er um tímakundin störf að ræða, svo og við rannsóknir á einstökum sjúklingum. Það her þó einnig að athuga, að skammt- ar þessir eru miðaðir við, að ekki eigi að koma fram eitur- verkanir á eðlilega langri ævi, en ekki tekið neitt tillit til þeirra arfeindaáhrifa, er röntgengeisl- unin lcann að liafa á komandi kynslóðir. í þessu sambandi má geta þess, að örlítið magn geisla- virlcs efnis, jafnvel þúsundasti hluti milligramms af radium hefir oft nægt til þess að valda breytingum, er leitt liafa til hana. Lífeðlisáhrif röntgengeisl- anna eru mjög mismunandi á einstaklingana. Menn vita enn mjög lítið um samhandið milli geislunarorkunnar og vefja- breytinganna. Þó virðist ýmis- legt henda til þess að „expon- eringar“ við myndatökur, sem til jafnaðar fara fram við liærri spennu og meiri geislaorku, valdi minni skemmdum en til- svarandi magn við gegnlýsing- ar. Nú skal vitanlega ætið liaft í huga, að við áætlun geisla- magnsins verður að greina milli þess geislamagns, er hittir húð- ina og liins, er smýgur dýpra inn í vefina, að sjúklingur, sem aðeins er rannsakaður fáeinum sinnum þolir vitanlega marg- falda þá skammta, sem kynnu að verða hættulegir til lengdar, en með tilliti til þeirrar áliættu, sem drepið hefir verið á hér að framan, ber vitanlega ávallt að gæta hinnar mestu varúðar hæði gagnvart sjúklingi og sjálfum sér við notkun röntgen- geisla til sjúkdómsgreiningaeða lækninga. Að lokum nokkrar „hagnýt- ar“ áhendingar: Þetta verður að liafa í huga við alla notkun röntgengeisla: 1) . Sérhver hlutur, sem verður fyrir geislun, geislar frá sér aftur. 2) . Endurteknar veikar geisl- anir; og jafnvel nokkurra sekúndna geislanir ef sterk- ar eru geta valdið óbætan- legum skemmdum! 3) . Sérhver röntgengeislun get- ur valdið óbætanlegum skemmdum á líkamanum, er ekki koma í ljós fyrri en að mörgum árum liðnum. 4) . Ekki er enn fyrirsjáanlegt, Iivaða tjón kann að koma fram á komandi kvnslóðum af röntgengeislun. Því ber að fylg'ja eftir megni þessum reglum:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.