Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1957, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.06.1957, Blaðsíða 16
42 LÆKNABLAÐIl) Hjarn! Hjamaíon : DOMUS MUBICA * * Ur skýrslu til Læknafélags Islands Á þingi Læknafélags íslands 1955 var nokkuð rætt um húsnæðismál félagsins. Þeim umræðum lauk með því, að stjórn L. I. var gefið umboð til að ráðstafa handbæru fé félagsins í eitthvert húsnæði, eða aðra fasteign. En 100.000.00 kr. hrökkva skammt til liúsa- kaupa nú á dögum. 1 sumar, sem leið, en þó að- allega síðastliðinn vetur, var spurzt fyrir um íbúðir, sem voru til sölu. Þar har allt að sama brunni: Verð þeirra var svo liátt að kaup reyndust elcki tiltækileg. Fyrir 100.000.00 kr. fékkst vitanlega ekkert liúsnæði, sem til greina kæmi að kaupa. Til þess að eignast íbúð, sem fengur væri í, hefði orðið að taka viðbótarlán allt að 250 þús. krónum, en með því að greiða aðeins venjulegar rentur af þvi láni var íbúðin orðin svo dýr í rekstri, að félagið hefði orðið að gefa með sínum eigin pen- inguin, þótt liún hefði verið leigð okurleigu, sem félaginu væri vitanlega ósamboðið að gera. Það var því horfið af þess- ari leið. Fjármálamenn, sem spurðir voru ráða, töldu heppi- legast að kaupa vísitölubréf, þar sem um svona litla fjárliæð væri að ræða. Við komumst þó að þeirri niðurstöðu, að ekki væri á það hættandi vegna þess, að þá væri féð orðið bundið og ef til vill ekki liægt að losa það þegar á því þyrfti að lialda. Vísi- tölubréf eru víst seljanleg í dag, en hins vegar engin vissa fyrir því hve lengi það stendur. Það liefur oft verið minnzt á nauðsyn þess, að læknafélögin eignuðust þak yfir liöfuðið, en úr framkvæmdum hefur aldrei getað orðið. Þegar liús Thors Jensens, við Fríkirkjuveg 11 var til sölu, fyrir mörgum árum, var rætt um að allir akademisk- ir borgarar tælcju sig saman og keyptu það sem félagsheimili. Ýmsir læknar höfðu áhuga fyr- ir þessu, en húsið var selt Góð- templurum, áður en til nokk- urra samtaka kæmi meðal stúd- entanna, illu heilli. Byggingamál læknanna lief- ur mikið verið rætt og margir fundir haldnir. Talað hefur ver- ið við ýmsa aðila, sem líldegir þóttu til að leggja því lið og stuðla að framgangi þess. Ekki er rúm til að rekja það allt hér í blaðinu. 1 fyrstu kom helzt til greina, að L. 1. kæmi sér upp vísi að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.