Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1957, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.06.1957, Blaðsíða 24
LÆKNABLAÐIÐ Musteclivt ^ J 9TECLIN • MYCOSTATIN SQUIBB TETRACYCLIN E - NVSTATIf' örugga§<a og íjjölvírkasía fiíkalyíið öruggait. Mysteclin er blanda af tveim nýjum fúkalyfjum; Steclin (Squibb Tetracycline) og Myco- statin, (Nystatin, Squibb). Mysteclin er fjölvirkt, en hefur þó fáa fylgikvilla. Reynslan liefur sýnt að notkun á Steclini fylgja færri meltingatruflanir en við notkun á öðrum fjölvirkum fúkalvfjum. ojí Mysteclin, sem er hið fyrsta örugga fúkalyf gegn sveppum þolist vel og gefur ekki ofnæmi, jafnvel eftir langvarandi notkun. fjölvirkast. Mysteclin er, vegna Steclin inni- halds ráðlagt við ýmsum sjúkdómum, sem Gram- negatíva og Gram-pósitív bakteríur, vissir stórir vírusar, Rickettesiae og Endamoeba valda. og Verkun Mycostatin gegn sveppum kemur í veg fyrir þá hættu, sem stafar af off jölgun moniliu, sem iðulega fylgir notk- un annarra fjölvirkra fúkulyfja. Offjölgun þessi getur stundum orsakað meltingar- truflanir, pruritus ani, vaginitis og munn- angur, sem geta liaft hinar alvarlegustu afleiðingar. Hver Mysteclin-belgur inniheldur 250 mg. Tetracycline Hydrochloride og 250,000 ein- ingar Nystatin.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.