Læknablaðið - 01.06.1957, Blaðsíða 18
44
LÆKNABLAÐIÐ
greinargerð. Henni var svarað
með synjun 17. júlí, enda voru
okkur aldrei gefnar vonir um
að fá fjárfestingarleyfi á því
sumri, þar sem ríkisstjórnin, er
fór frá völdum s. 1. sumar, liafði
gefið nefndinni þau fyrirmæli
að veita sem fæst leyfi til ný-
bygginga og lielzt engin.
Eftir allmiklar umræður var
ákveðið að stofna lilutafélag
um byggingu læknaliússins,
samkvæmt ráðleggingum lög-
fræðinga þeirra, sem leitað var
til. Gert hefur verið uppkast
að lögum fyrir væntanlegt
blutafélag. Það verður lögð á-
herzla á, að eignin, sem það er
stofnað um, geti aldrei fallið
í hendur annarra en lækna,
iæknafélaganna eða lilutafélags-
ins sjálfs, hvorki með veðsetn-
ingu hlutabréfa, gegnum erfðir,
né að aðilar utan samtakanna
geti keypt bréfin. Þó að hópur
lækna setjist að í byggingunni
er ekki ætlazt til að þeir eigi
lækningastofur sínar sem sér-
eign eða neinn ákveðinn liluta í
henni, heldur aðeins von í á-
góðahlut af rekstri bennar, ef
um slíkt yrði að ræða. Öllum
hefur komið saman um að
stefnt verði að því, að lækna-
félögin verði endanlega eigend-
ur hússins. Enda er það tekið
fram í uppkasti hlutafélagslag-
anna, að læknafélögin, annað
eða bæði, eigi forgangsrétt að
þeim blutum, sem verða til sölu
á hverjum tíma.
Bygging sú, sem hefur verið
áætluð af húsameistaranum í
skipulagi Reykjavíkur kostar
ekki minna en 14—lfi milljónir
króna. Ég býst við að mörgum
ógni þessar tölur og spyrji
hvernig læknafélögin og nokkr-
ir fátækir læknar eigi að lvfta
þessu grettistaki. Þær fjáröfl-
unarleiðir, sem helzl bafa kom-
ið til greina, eru vitanlega
óvissar, sumar hverjar. Þó
er engin frágangssök að
byrja á húsinu um leið og fjár-
festingarleyfi fæst, með því fé,
sem þegar er trvggt. ótrúlegt
þykir mér, ef læknafélögin
leggjast á eitt með að afla fjár
til byggingarinnar, að ])að tak-
ist ekki. Hitt getur mjög orkað
tvímælis hvort við eigum að
selja kjallarann og fyrstu hæð-
ina í hendur fvrsta manni, sem
býðst til að bvggja, jafnvel þótt
liann vilji greiða, að því er virð-
ist, álitlega húsaleigu. Ivristinn
Stefánsson varaði við þessu í
fvrravor þegar málið var rætt í
L. R. og benti réttilega á, að 1.
hæð í stórliýsi, sem þessu, væri
langdýrmætasta liæðin í iiúsinu
og að við skyldum bugsa okkur
vel um áður en við ráðstöfuðum
lienni. Ég bef komizt að raun
um það síðan, að hann hefur
þar fullkomlega rétt fyrir sér,
með því að kynna mér lítils-
háttar hvaða verði verzlunar-
liúsnæði í miðbænum er leigt,
þar sem dæmi munu finnast,
að fermetirinn leigist á allt að