Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1957, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.06.1957, Blaðsíða 22
48 LÆKNABLAÐIÐ Bjarni Snæbjörnsson, Oddur [Ölafsson Reykjal., Jón Steffen- sen. Til vara: Ilelgi Ingvarsson, Kristinn Björnsson, Snorri Hall- grímsson. Fulltrúar á aðalfundi L. í. til tveggja ára voru endur- lcjörnir: Arinbjörn Kolbeinsson, Július Sigurjónsson, Valtýr Alberts- son, Bjarni Jónsson, Ölafur Geirsson, Bergsveinn ,Ólafsson og Jón Sigurðsson. Varafulltrú- ar voru endurkjörnir: Kristinn Björnsson, Ólafur Helgason, Bjarni Bjarnason, Kristinn Stefánsson, Bjarni Snæbjörns- son, Friðrik Einarsson og Jón Steffensen. Stjórn L. R. skipa: Bergsveinn |Ólafsson form., Arinbj örn Kolbeinsson ritari, Hannes Þórarinsson gjaldkeri. Meðstjórnendur: Ólafur IJelga- son, |Óli Hjaltested, Erlingur Þorsteinsson, (Ófeigur Öfeigs- son, Ólafur Bjarnason, Þórður Þórðarson, ,Ólafur Tryggvason, Jónas Bjarnason og IJjalti Þór- arinsson. Þessar nefndir starfa á vegum stjórnar L. R.: Samninganefnd praktiserandi lækna: Ölafur Helgason, Þórður Þórðarson og ,Ólafur Tryggva- son. Launanefnd sjúkrahússlækna: Óli Hjaltested, Ólafur Bjarna- son og Hjalti*Þórarinsson. Útvarps- og blaðanefnd: Þórarinn Guðnason, Skúli Thoroddsen og Snorri P. Snorrason. Vottorðanefnd: lÓfeigur Ófeigsson, Erlingur Þorsteinsson og Jónas Bjarna- son. l'V’w Ivehnunt Leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi hafa þessir cand. med. og chir. fengið: Þórhallur B. Ólafsson, þ. 28. nóv. 1956. Ólafur Jónsson, þ. 19. febr. 1957. Björn Júlíusson, þ. 19. febr. 1957. Einar Jóhannesson þ. 8. marz 1957. Richard Thors, þ. 11. marz 1957. Sigfús B. Einarsson, þ. 4. april 1957. SérfrœðnigsviSurkenning. Magnús Haukur Ágústsson hefur hinn 3. des. 1956 fengið leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í barnasjúkdómum. Grímur Jónsson, héraðslæknir í Reykhólahéraði, hefur hinn 3. marz 1957 fengið leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur i lungna- sjúkdómum. Endurprentun óheimil nema að fengnu leyfi ritstjóra. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.