Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR I5JARNASON. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTED (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 41. árg. Reykjavík 1957 4. tbl. ^^ZZZZ^^^I idjörn Si iíion dr. med: ISaiiiisókiias^ofiigrciiiíng vcinisiiikdónia HeilbrigSisstofnun Samein- uðu þjóðanna gekkst fyrir fundi eða námskeiði í Madrid um rannsóknastofuaðferðir, sem beita má við greiningu veiru- sjúkdóma. Fundurinn var hald- inn dagana 15. til 26. apríl 1956. Lönd Vestur-Evrópu og Afríku áttu þarna fulltrúa og einnig löndin fyrir botni Miðjarðar- bafs. Tilgangur fundarins var sem áður segir að ræða þær rann- sóknastofuaðferðir, sem beita má við greiningu veirusjúk- dóma, og einnig að vekja áliuga þátttökulandanna á bættri greiningu á þeim. Það er al- kunna, að greining veirusjúk- dóma er viðast mjög af lianda- liófi sem stendur, þótt til séu rannsóknaaðferðir, sem orðið geta að miklu liði. Bætt grein- ing mundi liæði koma læknum og sjúklingum að haldi, og einn- ig mundi bún stuðla að aukinni þekkingu á sóttafari veirusjúk- dóma á ýmsum tíma og i ýms- um löndum. Fjölmarga veirusjúkdóma er ekki liægt að greina í rann- sóknastofu, vegna þess að þekk- ingu skortir. Sumir þeirra liafa jafnvel ekki nöfn enn. Það verð- ur að bíða nýrra vísindalegra uppgötvana, að bægt sé að kom- ast til ráðs við þá. Margir veiru- sjúkdómar eru bins vegar svo vel þekktir, að þá má hæglega finna í rannsóknastofu. Eins og sakir standa koma þrír sj úkdómaflokkar aðallega til mála, þegar rætt er um bætta greiningu á veiru-infektionum: Fyrst eru sjúkdómar í öndunarfærum: Influenza. Það er alkunna, að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.