Læknablaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 22
60
LÆKNABLAÐIÐ
Meningitis secundaria.
Helztu orsakir nieningitis
eða meningoencephalitis sec-
undaria eru:
Parotitis epidemica,
Morbilli,
Rubeolae,
Varicella, vaccinia, variola,
Herpes simplex og zoster,
Mononucleosis infectiosa.
Talið er, að sömu veirur
valdi fylgikvillum þessum og
sjúkdómnum sem á undan fer.
Því til stuðnings má geta þess,
að vaccinia og morbilli veirur
liafa fundizt í heila.
Af þessum fylgikvillum ætla
ég aðeins að gera hettusóttar-
meningitis nokkur skil.
Fyrir nokkrum áratugum
var meningitis álitinn sjald-
gæfur fylgikvilli betlusóttar.
Rannsóknir síðustu ára bafa
bins vegar leitt í ljós, að i sum-
um hettusóttarfaröldrum verð-
ur frumuaukning i mænu-
vökva helmings sjúklinga, og
meningitis eða eneephalitis
einkenni geta komið hjá fjórða
bverjum sjúklingi. Stundum
eru meningitis einkennin mjög
væg, en stundum meningo-en-
cephalitis, og ósjaldan er erf-
itt að skera úr livorl heldur er.
Horfurnar eru taldar góðar
við hreinan meningitis, en
miklu verri við meningo-en-
cephalitis, og honum fylgja
alloft varanleg eftirköst, svo
sem lamanir, geðbreytingar,
acusticus og opticus atrophia,
en dauðsföll mjög fátið.
Meningitis serosa kemur ekki
alltaf á eftir bólgunni í munn-
vatnskirtlunum, þótt svo sé
langoftast. Hann getur líka
komið á undan eða samtíinis.
Einnig eru allmörg dæmi
þess, að hettusóttarveirur valdi
meningitis serosa,án þess að
munnvatnskirtlar hólgni, og
koma jafnvel fyrir smáfaraldr-
ar slíkir. Er því sjálfsagt að
muna alltaf eftir hettusótt í
sambandi við meningitis ser-
osa, jafnvel þótt sjúklingur
hafi ekki hólgna munnvatns-
kirtla, sérstaklega ef hettusótt
er að ganga í umhverfi sjúkl-
ings.
Talið er, að serum amylase
hækki oft við hettusóttar men-
ingitis, jafnvel þótt engin klin-
isk einkenni séu um hólgu í
munnvatnskirtlum eða bris-
kirtli. Gæti þetta stundum
hjálpað við greininguna.
Eg skal ekki fjölyrða uir
fylgifiska annarra næmra sjvtk-
dóma, sem ég taldi upp. Að-
eins skal þess getið, að fylgi-
kvilli þeirra í taugakerfinu er
miklu oftar encephalitis en
meningitis. Þessi encephalitis
fylgir morhilli, rubeolae og
varicella aðeins í einu tilfelli
af þúsundi og þaðan af minna,
en þcssi fáu tilfelli eru þeim
mun alvarlegri, dánartalan há
og margir, sem lifa af þennan