Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 27
L Æ K N A B L A Ð I Ð NYGAARD & C 0. A. S. Stofnsett Oslo 1874. ViS leyfum oss hér með að tilkynna, að eftirfarandi ný lyf munu bráðlega fást á íslandi: 1. MEPROBAN NYCO, töflur með 0,4 g metrobamate í ílátum með 20 — 50 — 100 og 500 töflum. 2. MACRIN NYCO, 'töflur með 0,3 g af polyaminostyren resin. Notað við of mikilli sýru og sárum í maga. — ílát með 50 — 100 og 500 töflum. 3. NEOPLEX NYCO. Frostburrkað (lyofiliserað) blandað B- vítamínlyf, sem heldur sér vel. í því er B12 (Cycobemin), Bi (Thiamin hcl.) B2 (Riboflavin) Bo (Pyridoxin), Cal- cium pantothenas og níkotínamid. — Fæst í glösum með 5 skömmtum, sem leysast upp í dauðhreinsuðu vatni. Umbúðir með 1 og 10 glösum. 4. ALGESAL NYCO. Gigtaráburður, í því er 10% af diethyl- aminsalicylat, sem gengur auðveldlega inn í hörundið og ilmar þægilega. Skálmar á 40 g. 5. HYDROCORTISON SMYRSL NYCO. 1% hydrocortison acetat í 5 og 20 g skálmum. Lækkað verð. Sjúkrasamlögin greiða helming verðs. Nánari upplýsingar og lesmál má fá hjá: * (M&eöwai Heildverzlun. Sími 24418. — Reykjavík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.