Læknablaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ
61
encephalitis, fá varanleg og
slæm eftirköst.
Meningitis serosa-faraldurinn
í Reiikjavílc og nágrenni
árið 1956.
A síðaslliðnu ári gekk far-
aldur af meningitis serosa i
Reykjavík og nágrenni. Sjúk-
dómsgreiningin var staðfest
með rannsóknum á 29 sjúkl.,
sem voru vistaðir í Bæjarspít-
ala Revkjavíkur.
Var þeim komið í spítalann
vegna meningitis eða gruns um
mænusótt. Þeir veiktust allir
á tímabilinu júní til sept. og
rúmur lielmingur þeirra síðari
liluta júlí og fvrri hluta ágúst.
Tveir vngstu sjúkl. voru
þriggja mán. og tveggja ára,
6 voru á aldrinum 5—9 ára, 6
voru 10—19 ára, og 15 eða
rúmur helmingur á aldrinum
20—45 ára, 16 karlar og 13
konur.
Frá Revkjavík voru 25 sjúkl.,
tveir frá Húsavík, en sladdir í
Reykjavík, er þeir veiktust,
einn frá Grindavík og einn úr
Mvrasýslu.
Einkenni: Allir höfðu þessir
sjúkl. liöfuðverk í nokkra daga.
Var hann yfirleitt verstur í
enni og lá oft aftur með gagn-
augum og aftur í hnakka.
Nokkrir sjúklinganna voru
ljósfælnir, margir fundu til
sársauka við augnhreyfingar,
og við Iestur þreyttust þeir
mjög í augum og höfuðverkur
versnaði.
Allir kvörtuðu um lystarleysi
og ógleði og 22 fengu uppsölu.
Hiti var 38—39° i tveim
þriðju sjiikl., en þriðjungur
þeirra fékk 39—40° hita. Hit-
inn stóð yfirleitt i 2—5 daga,
en stundum lengur, og 3 sjúkl.
höfðu hita í 10 daga.
Beinverki liöfðu nokkrir i
hyrjun sjúkdómsins og marg-
ir kvörtuðu um slen og þrevtu,
eu enginn hafði pleurodynia.
Retentio urinae fengu 3
sjúkl. i nokkra daga.
Atta sjúklinganna sló niður
eftir að hafa verið hitalausir í
1—2 daga, og sumum sló niður
tvisvar og var síðari eða sið-
asta lotan jafnan lengst.
Við skoðun fannst hnakka-
stífleiki á öllum nema 4. Einn
þessara fjögurra var þriggja
mán. harn með ferhyrndu
hausamótin úthungandi og
spennt, en liinir þrír fengu verk
milli herðablaða, er höfuð var
sveigt fram á við.
Allir voru bakstífir, nema tvö
vngstu hörnin, og var hakstíf-
leikinn yfirleitt meiri en
lmakkastífleikinn. Aðeins fjór-
ir sjúkl. höfðu jákv. lvernig.
Sjúklingar voru ekki mjög
þungt haldnir ncma einn. Hafði
hann unnið veikur, var talsvert
þungt haldinn nokkra sólar-
hringa, fékk retentio urinae i
nokkra daga og létta paresis á