Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.07.1957, Blaðsíða 24
62 LÆKNABLAÐIÐ fæti, sem batnaði á tveim dög- um. Enginn hafði skyntiuflanir, vöðvaeymsli, reflex truflanir, lcrampa eða tremor. Enginn fékk óráð. Atján höfðu léttan roða á gómbogum og 5 microadenitis á hálsi. Rannsóknir: Frumufjölgun var í mænuvökva allra sjúkl- inga. Tíu sjúkl. höfðu frá 11 —100 frumur í hverjum mms, 10 höfðu frá 101—500, og 9 sjúkl. þar yfir. Einkjarna frumur voru í yf- irgnæfandi meirihluta í mænu- vökva allra sjúkl. nema eins, sem hafði einkjarna frurnur aðeins að Ys liluta. Albumen og globulin var mælt í mænuvökva 20 sjúkl. Var hvort tveggja eðlilegt i 8 þeirra, en lílillega hækkað i 12. Sykur var eðlilegur. Engar bakteríur fundust í mænuvökva við smásjárskoð- un eða ræktun. Af öðrum rannsóknum má nefna, að sökk var mæll í 23 sjúkl. Reyndist það eðlilegt í 0, frá 11—20 mm í 11 sjúkl. og frá 21—38 mm í 6 sjúkl. Sökk- ið lækkaði aftur eftir fáeina daga. Hvít blóðkorn voru yfir 7 þús. í rúmmm. blóðs í 10 sjúld., en aðeins í þremur yfir 10 þús. Ekki hef ég getað fundið samband milli frumufjölda í mænuvökva og sökkhækkunar og leucocjdosis i blóði. Þeir, sem fæstar frumur höfðu i mænuvökva, fengu hins vegar vfirleitt lægri hita og vægari einkenni en hinir. Þeir, sem unnu veikir og sló niður, böfðu allir mikla frumuaukn- ingu í mænuvökva og hitinn stóð áberandi lengur hjá þeim en hinum, og komst hærra. Þeir urðu veikari en aðrir. Meðferð var einkum fólgin í rúmlegu, og var sjúkl. haldið í rúminu í rúma viku, eftir að þeir urðu hitalausir. Þeir 8 sjúkl., sem komu í spítalann, eftir að þeim liafði slegið niður, höfðu farið að vinna, eða reyna á sig, strax og þeir urðu hitalausir. Þeir urðu veikari en hinir, og voru leng- ur að ná sér. Horfnr: Engin dauðsföll urðu meðal þessara sjúkl. Bati skjót- ur og engin varanleg eftirköst svo vitað sé. Þó mun eitthvað hafa borið á þreytu, slappleika og höfuðverk í sumum sjúkl. í nokkurn tíma á eftir. Mun slíkt algengara, ef sjúkl. fara illa með sig. Niðnrstaða: Enginn vafi er á því, að hér hefur verið á ferð- inni faraldur af meningitis serosa. Þótt ekki hefðu nema 29 sjúklingar breytingar í mænu- vökva, einkennandi fyrir men- ingitis serosa, komu einnig 5 sjúkl. í spítalann með menin-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.