Bændablaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 43

Bændablaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 4. juli 2013 7 2 4 4 2 5 1 3 4 9 2 7 1 6 9 6 3 7 9 8 5 8 9 3 8 4 6 1 5 9 1 3 9 6 4 5 9 2 8 7 6 4 94 7 4 713 Sudoku Galdurinn við Sudoku- þrautirnar er að setja réttar tölur frá 1-9 í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Þrautirnar eru miserfiðar, sú sem er lengst til vinstri er léttust og sú til hægri þyngst en sú í miðjunni þar á milli. Aron Bjartur er tíu ára nemandi við Grunnskólann í Borgarnesi. Skemmtilegast í skólanum er stærðfræði og íþróttir. Nafn: Aron Bjartur Hilmarsson. Aldur: 10 ára. Stjörnumerki: Ljón. Búseta: Borgarnes. Skóli: Grunnskólinn í Borgarnesi. skólanum? Stærðfræði og íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Pulsur. Uppáhaldshljómsveit: Black Eyed Peas. Uppáhaldskvikmynd: Short. Fyrsta minningin þín? Að fá astma- lyf. hljóðfæri? - bolta og badminton. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í tölvu? Vera í leikjum. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Veit ekki. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Man það ekki núna. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í sumar? Einkunum. PRJÓNAHORNIÐ Þó að sumarið eigi að vera komið er stundum gott að hafa hlýtt eyrnaband í útivist. Þetta eyrna- band er prjónað úr tvöfaldri dökkgrænni Lyppu sem fæst á www.garn.is. Einnig má prjóna það úr Basak neonbleiku nr. 733 eða 795 sem er algjört æði núna fyrir yngri aldurshópinn. Í bandið þarf tvær 50 g dokkur eða eina 100 g dokku. Gott að nota hringprjón nr. 6 þar sem bandið er prjónað tvöfalt. Stærð: 5-10 ára og 10 ára og upp úr. Byrjað að fitja upp 63-72 lykkjur með tvö- földum þræði og tengja í hring. Prjóna slétt prjón um 19 umferðir. Prjóna næst 1 umf. brugðið og 2 umf. slétt. Þá er prjónað munsturprjón samkv. skýringarmynd og endað á 2 sléttum umferðum. Nú eru teknar upp á annan prjón 63-72 lykkjur úr uppfitsumferðinni og eyrnabandið prjónað saman og fellt af um leið, þ.e. 1 lykkja af hvorum prjóni. Bandið má svo skreyta með því að hekla rós eða annað skraut og festa á. Góða skemmtun, Helena Eiríksdóttir - Flúðum FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Ætla að fara í kringum landið og vaða í fjörunni Létt 4 2 8 5 1 9 7 4 2 6 4 3 8 7 4 9 6 8 4 1 7 3 5 2 ÞungMiðlungs Tvöfalt eyrnaband = Slétt = Taka 1 lykkju óprjónaða, prjóna 1 lykkju og steypa óprjónuðu lykkjunni yfir. = Prjóna 2 L saman = Uppásláttur Amma mús – handavinnuhús Alvöru hannyrða- verslun Auglýsinga- og áskriftarsími Bændablaðsins er 563-0303 Netfang: bbl@bondi.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.