Bændablaðið - 07.03.2013, Síða 9

Bændablaðið - 07.03.2013, Síða 9
9Bændablaðið | Fimmtudagur 7. mars 2013 Búrekstrarjarðir til sölu Lífsval ehf. býður eftirtaldar jarðir til sölu með eða án búrekstrarins. Nánari upplýsingar og kynningar um jarðirnar veita eftirtaldar fasteignasölur: Fasteignasala Lögmanna á Suðurlandi Ólafur Björnsson, löggiltur fasteignasali Sími 480 2900 log.is/soluskra Fasteignamiðstöðin Magnús Leópoldsson, löggiltur fasteignasali Sími 550 3000 fmeignir.is/fmeignir/jardir.html Kúabúið í Flatey á Mýrum við Hornafjörð Kúabúið að Skriðufelli á Fljótsdalshéraði Heildarverð: 480 m.kr. Tvö góð íbúðarhús, samtals 520 fm. Fullinn- réttað fjós, 1.550 fm. 100 mjólkurkýr, 190 aðrir nautgripir og 507 þús. ltr. mjólkurkvóti. Öll tæki til búrekstursins vönduð og góð. Jörðin er 2.007 ha. og þar af eru ræktuð tún um 378 ha. Mikil náttúrufegurð við jaðar Vatnajökuls. Heildarverð: 222 m.kr. Gott íbúðarhús, útihús og vélaskemma. Heima- rafstöð. 60 mjólkurkýr, 70 aðrir nautgripir og 331.000 ltr. mjólkurkvóti. Öll tæki til búrekstursins vönduð og góð. Veiðihlunnindi í Fögruhlíðará. Jörðin er um 1.100 ha. og þar af eru ræktuð tún um 40 ha. Möguleiki á viðbót í nágrenninu á ræktuðum túnum. Mikil náttúrufegurð yst í Jökulsárhlíðinni. Heildarverð: 108 m.kr. Gott 300 fm. íbúðarhús, fjárhús, fjós, útihús og skemmur. Um 660 kindur og kvóti fyrir 883 ærgildi. Öll tæki til búrekstursins vönduð og góð. Laxveiðiréttindi í Miðfjarðará. Gott ræktunarland og mikil víðátta. Jörðin er um 1.000 ha. Heildarverð: 136 m.kr. Nýtt 163 fm. íbúðarhús byggt 2008, stór fjár- hús, útihús og geymsla. Um 700 kindur og kvóti fyrir 914 ærgildi. Öll tæki til búrekst- ursins vönduð og góð. Mögulegur virkjunar- kostur í Svartá. Frábært beitarland. Jörðin samanstendur af fjórum jörðum, þ.e. Miðdal, Ytri-Svartárdal, Fremri Svartárdal og Ölduhrygg og er samtals um 4.500 ha. Heildarverð: 202 m.kr. Gott 173 fm. íbúðarhús, fjós, útihús og skemma. 70 mjólkurkýr, 210 aðrir nautgripir og 290.000 ltr. mjólkurkvóti. Öll tæki til búrekstursins vönduð og góð. Jörðin er um 28 ha. og þar af eru ræktuð tún um 25 ha. Möguleiki á viðbót í nágrenninu á ræktuðum túnum. Blómleg sveit í 15 mín. akstursvega- lengd frá Akureyri. Sauðfjárbúið að Miðdal í Svartárdal í Skagafirði Sauðfjárbúið að Barkarstöðum í Miðfirði við Miðfjarðará Kúabúið að Ytra-Felli í Eyjafjarðarsveit

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.