Bændablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. mars 2013 13                     !"#$$$%&%   ! "  '  (    )) * ) +  , -.  ) +   /   - ) 0 1-) (   2(   ) # 3#45 1   / )'  ) 6 '71/  +       / +  8  "   )  ) '.  3 7       0  ) / 5 / 7 ( )  0 8  9' 7   + 3 (+ - ) .)  :'0/ 13 6 1   )  &. 70 /  4  ; 7     )1 )   ) + ))3<4"  9 <3<4= /    >/  / 5 -  & 8  ) +1 #  #=:   :(  0-7   +<) #$%&'()*$+!%,!#)&- Námskeið um merkingu matvæla Matvælastofnun mun á næstunni halda námskeið fyrir matvæla- framleiðendur um merkingu matvæla. Á námskeiðunum verður fjallað almennt um hvernig merkja á matvæli. Áhersla verður lögð á innihaldslýsingar, magnmerkingar, uppruna merki- ngar og auðkennismerki. Einnig verður fjallað um næringargildis- merkingar og næringar- og heilsufullyrðingar, með sérstakri áherslu á heilsu fullyrðingar. Í eftirlitsverkefni Matvæla- stofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga frá árinu 2011 um innihaldslýsingar matvæla og uppskriftir þeirra kom í ljós að í 16 prósentum tilfella komu ekki öll innihaldsefni fram í innihaldslýsingu á umbúðum. Jafnframt sýnir ný úttekt Matvælastofnunar á 16 matvörum í verslunum að engin þeirra uppfyllti allar kröfur um merkingar. Matvælafyrirtæki bera ábyrgð á eigin framleiðslu og upplýsingagjöf til neytenda. Rétt merking matvæla er mikið hagsmunamál fyrir neyt- endur og geta rangar merkingar m.a. verið varasamar þeim sem eru með matarofnæmi eða óþol. Námskeiðin 3 verða haldin á eftir- farandi stöðum og tímum: Miðvikudaginn 13. mars kl. 14-17 í fundarsal Samtaka atvinnulífs- ins á efstu hæð, Borgartúni 35, 105 Reykjavík Þriðjudaginn 19. mars kl. 13-16 í fundarsal Inn- og útflutnings- skrifstofu Matvælastofnunar, Stórhöfða 23, 110 Reykjavík Miðvikudaginn 20. mars kl. 13-16 í Alþýðuhúsinu (4.h.), Skipagötu 14 á Akureyri Námskeiðið er ætlað starfsfólki matvælafyrirtækja og er ókeypis. Skráning fer fram á netfanginu mast@mast.is.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.