Bændablaðið - 07.03.2013, Qupperneq 15

Bændablaðið - 07.03.2013, Qupperneq 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. mars 2013 15 Heildarlausn! www.bjb.is | [ www.bjb.is ] Önnur a Púst Fáðu upplýsingar um stærðir og verðtilboð. Hafðu samband við Piero Segatta, sérfræðing á sviði hjólbarða, sendu póst: piero@bjb.is Federal Federal Federal Vredestein Vredestein Sérstök fólkspíla, pallbíla- og jeppadekk, sérstök kerrudekk og einstök fjórhjóladekk. Allt á einum stað. Vertu í hópi þeirra öruggu á gæðadekkjum frá BJB. Teg: K 2.21 110 bör max 360 ltr/klst Teg: K 5.700 140 bör max 460 ltr/klst Teg: K 6.300 150 bör max 550 ltr/klst Teg: K 3.500 120 bör max 460 ltr/klst Háþrýstidælur Þegar gerðar eru hámarkskröfur Teg: K 7.400 160 bör max 600 ltr/klst Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Gluggar Hurðir Opnaleg fög Uppsetning Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Lambamerki Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur, starfsþjálfunar – og endurhæfingar vinnustaður, er eina fyrirtækið sem framleiðir merki fyrir búfénað á Íslandi. Veljum íslenskt - það er allra hagur! MICRO merki. Bjóðum hin frábæru Micro lambamerki á mjög góðu verði. Lámarkspöntun er 10 stk. Veittur er 10% afsláttur ef merki eru pöntuð fyrir 15. mars. Hægt er að fá merkin í stökum númerum þ.e. þau þurfa ekki að vera í númeraröð. Pöntunina skal þá senda í excelskjali, númer skráð í einn dálk. Combi Nano lambamerki og örmerki. Combi Nano merkin eru minni útgáfa Combi Mini merkja (ásetningsmerkja). Mjög auðvelt er að lesa af merkjunum. Annars vegar er hægt að fá þau sem venjuleg lambamerki þ.e. með blöðku beggja vegna. Hins vegar er blaðka þar sem bæjarnúmer og einstaklingsnúmer er áprentað og henni fylgir hringur sem er endur- nýtanlegur. Í hringnum er rafrænn teljari sem er örmerki. Notuð er Combi Junior EID töng til ísetningar. Hægt er að fá merkin í stökum númerum þ.e. þau þurfa ekki að vera í númeraröð. Pöntunina skal þá senda í excelskjali, númer skráð í einn dálk. ATH! Pantanir á Combi Nano merkjum verða að berast fyrir 20. mars til að tryggja að þau verði komin fyrir sauðburð. Verð á Nano örmerkjum er kr. 297,- m/vsk og 10% afslætti. Fullt verð á þeim er kr. 330,- m/vsk Vinsamlega takið fram um hvers konar merki er að ræða þegar pantað er. Starfsþjálfunar - og endurhæfingar vinnustaður Furuvöllum 1, 600 Akureyri. Sími 461-4606, Fax 461 2995 - Netfang pbi@akureyri.is Opnunartími: Mánudaga – föstudaga, kl. 08.00-16.00 Fergusonfélagið og Landbúnaðarsafn Íslands boða til fundar í Vogalandi í Króksfjarðarnesi 12. mars kl. 20:30 Sigurður Skarphéðinsson formaður Fergusonfélagsins kynnir félagið og Bjarni Guðmundsson verkefnisstjóri hjá Landbúnaðarsafni Íslands og kennari á Hvanneyri fjallar í máli og myndum um efnið „Frá Torfa í Ólafsdal til traktora nútímans...!“ Á fundinum mun Bjarni árita bækur sínar „... og svo kom Ferguson“ og „Alltaf er Farmall fremstur“ fyrir þá sem þess óska hvort heldur sem þeir koma með þær eða kaupa á fundinum. Allir áhugamenn um gamlar dráttarvélar og þátt þeirra í sögu sveitanna eru velkomnir.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.