Bændablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 07.03.2013, Blaðsíða 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 7. mars 2013 Síðumúli 16 | 108 Reykjavík | Sími 580 3900 | www.fastus.is Verslun opin mán - fös 8.30 - 17.00 Hreinlega frábær fyrir þvottahúsið Þvottavél og þurrkari tilvalin fyrir gistiheimili og minni ferðaþjónustur • Sparnaðarkerfi fyrir vatn og orkunýtingu • Notendavæn og þægileg þvottakerfi • Margar góðar viðbætur fáanlegar, m.a. myntrauf F A S TU S _E _1 0. 03 .1 3 Til sölu er íbúð í parhúsi í byggingu við Hólavang nr. 3 á Hellu Húsið er byggt úr timbri og er klætt að utan með alusink klæðningu. Íbúðin er 85.5 fm að stærð og telur; Anddyri, gang, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús, sem jafnframt er bakinngangur í íbúðina. Verð fyrir íbúðina fokhelda er kr. 10.400.000 og tilbúna undir tréverk kr. 13.900.000 Parhús á Hellu Teikningar og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fannbergs fasteignasölu ehf, og á www.fannberg.is Selhellu 13 Hafnarfirði - Sími 412 3000 - www. sturlaugur.is Umboðs- og söluaðili fyrir hinar viðurkenndu dönsku forsteyptu einingar í gripahús frá TCT. Gólfeiningar, fóðurgangar ofl. fyrir allar gerðir gripahúsa. Gæða framleiðsla og áratuga reynsla á Íslandi. Til afgreiðslu í Reykjavík, Akureyri og Seyðisfirði. Nokkrar stærðir gólf- bita til á lager. Sölumenn í símum 412 3002 og 898 5455 Matarverð á Íslandi er lægra en á öðrum Norðurlöndum Á Norðurlöndunum er hvað hagkvæmast að kaupa í matinn á Íslandi og í Finnlandi. Maturinn er dýrari í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Þetta kemur fram í nýlegri tölfræðiárbók Norrænu ráðherranefndarinnar. Það er mikilvægt að framleiða kjöt, mjólk, grænmeti og fleiri matvörur á Íslandi. Þannig spörum við gjaldeyri sem hægt er að nota í annað en matarinnkaup. Auk þess skapar landbúnaðurinn þúsundir starfa um allt land. Innlend matvælaframleiðsla hefur haldið aftur af verðhækkunum á matarkörfunni undanfarin ár því að innfluttar matvörur hafa hækkað í verði umfram íslenskar. Heimildir: Norræna ráðherranefndin, Hagstofa Íslands og Eurostat. Verðlag á Norðurlöndunum árið 2011 ESB-15 Danmörk Vörur og þjónusta Vísitala ESB-15 = 100 160 140 120 100 80 60 40 20 0 Matur Finnland Noregur SvíþjóðÍsland Junkkari sturtuvagnar Eigum örfáa vagna til afgreiðslu á óbreyttu verði 10 tonna sturtuvagn á kr. 1.190.000,- án vsk. ( kr. 1.493.450,- m/vsk.) 13 tonn asturtuvagn á kr. 1.490.000,- án vsk. (kr. 1.869.950,- m/vsk.) Aukabúnaður: Upphækkanir á skjólborð. Dalvegur 6-8 201 Kópavogur Sími 535 3500 www.kraftvelar.is kraftvelar@kraftvelar.is Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 21. mars

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.