Bændablaðið - 07.03.2013, Síða 19

Bændablaðið - 07.03.2013, Síða 19
19Bændablaðið | Fimmtudagur 7. mars 2013 Ársfundur 2013 Ársfundur Lífeyrissjóðs bænda verður haldinn í Norðursal á 3. hæð í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík, fimmtudaginn 14. mars 2013 og hefst kl. 13:00. Dagskrá ársfundarins verður eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kynning ársreiknings. 3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt. 4. Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu sjóðsins. 5. Breytingar á samþykktum sjóðsins. 6. Önnur mál. Tillögur til ályktunar, sem taka á fyrir á ársfundi, þurfa að berast stjórn sjóðsins eigi síðar en viku fyrir ársfund. Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu. Sjóðfélagar fjölmennið. Lífeyrissjóður bænda Bændahöllinni við Hagatorg - 107 Reykjavík Sími 563 0300 - Fax 561 9100 - isb@isb.is - www.isb.is Gerðu garðverkin skemmtilegri Þýsk gæðatæki sem auðvelda þér garðvinnuna Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Keðjusagir Rafmagns- eða bensíndrifnar Hekkklippur Rafmagns- eða bensíndrifnar Úðabrúsar 1-20 ltr. Með og án þrýstijafnara Sláttuorf Rafmagns- eða bensíndrifin Garðsláttuvélar Rafmagns- eða bensíndrifnar Sláttutraktorar Ýmsar útfærslur Einnig mosatætarar, jarðvegstætarar, laufblásarar, kantskerar FR U M - w w w .f ru m .is Verð frá kr. 7.600.000 + vsk með ámoksturstækjum og 2,2m skóflu. Gengi EUR 165 kr. Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is Óseyri 2 600 Akureyri VERKIN TALA Flottur vel búin traktor sem hentar einstaklega vel við ámoksturstækja- vinnu í þröngu og lágu rými þar sem mesta hæð hans er einungis 2,61m og í „low profile“ útfærslu 2,46m og snúningshringur 4,3m. Staðalbúnaður: Mótor: Perkings 4T/4TI (75-102 hö). Gírkassi: 20F/20R, Twinshift vökvamilligír, vökvavendigír, ökuhraði 40 km/klst.* Vökvakerfi: 60L v/180 bar 2 tvívirkar vökvaspólur, vökva vagnbremsuventill, lyftigeta á beislis- endum frá 3,3 til 5,1 tonn og stjórnun á beisli úti. Aflúrtak: Vökvaaflúrtak 540/540E. Dekkastærð: 540/65R34 og 440/65R24.* Aðbúnaður ökumanns: Fullkomið loftpúðasæti m/belti, farþegasæti m/belti staðsett við vinstri hlið ökumanns, velti og aðdráttarstýri, slétt gólf, sérvalið efni í innréttingu sem gott er að þrífa. Annað: 4 vinnuljós að framan, 4 vinnuljós að aftan, afturrúðupurrka og sprauta, Mp3 útvarp, hnífrofi á rafkerfi, vatnshitari í blokk, frambretti og brettabreikkanir að aftan. * Val um fleiri gerðir. Árshátíð sauðfjárbænda 2013 Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldin föstudaginn 5. apríl næstkomandi í Súlnasal Hótels Sögu. Miðaverð er kr. 7.000 fyrir þríréttaða máltíð, skemmti- dagskrá og dansleik. Tekið er við miðapöntunum á skiptiborði Bændasamtakanna í síma 5630300. Hægt er að panta borð fyrir hópa (að lágmarki 8 manns). Þeir sem ætla að gista á Hótel Sögu verða að panta það sérstaklega hjá hótelinu í síma 525 9900 Fastar ferðir: 892-3772 bjössi@icelandic-horses.is Notaðir ofnar: C3 á 690.000 kr + vsk og Tornado á 590.000 kr + vsk.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.