Bændablaðið - 07.03.2013, Side 41

Bændablaðið - 07.03.2013, Side 41
41 Vélar til sauða/geitamjalta til sölu! Verkefni um framleiðslu á sauða- og geitaostum er formlega lokið og auglýsir því mjaltavélar sínar til sölu. Um er að ræða sitt hvora vélina með tveimur mjaltatækjum hvor og einni fötu ásamt mótor. Vélarnar eru staðsettar í húnsæði Búnaðarsamtaka Vesturlands (síðast yfirfarnar í árslok 2011) og í húsnæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar (síðast yfirfarnar á haustdögum 2009). Mögulegt er að skoða vélarnar og hafa þá samband við Sigríði Bjarnadóttur hjá RML á Búgarði (sími 460-4477 eða sb@bugardur.is) eða Árna Bragason hjá RML á Hvanneyri (sími 437-1215/895-1372 eða ab@bondi.is). Óskað er eftir tilboði í vélarnar – hvora um sig –í síðasta lagi föstu- daginn 15. mars n.k. Tilboð berist til Sigríðar Bjarnadóttur, Búgarði, Óseyri 2, 603 Akureyri eða um netfangið sb@bugardur.is Árshátíð Landssambands kúabænda 2013 Árshátíð Landssambands kúabænda verður hald- in í Valaskjálf á Egilsstöðum laugardagskvöldið 23. mars. Húsið opnar kl. 19.00. Veislustjóri er Óskar Pétursson og hljómsveitin G-strengurinn spilar fyrir dansi. Matseðill Forréttur: Grafinn þorskur Aðalréttur: Eldsteikt nautafille með ferskum kryddjurtum, steiktum kartöflum og púrtvínsbættri piparsósu Eftirréttur: Ís og ferskir ávextir grand marnier Miðapantanir eru í síma 460 4477 og panta má gistingu í síma 471 1500 eða á herad@icehotels.is. Miðaverð er 7.500 kr. Flugfélags Íslands býður tilboðsverð á leiðinni Reykjavík- Egilsstaðir-Reykjavík fyrir árshátíðargesti, kr. 25.950. Greiða þarf við bókun. Skráning er í síma 570 3075 eða á hopadeild@ flugfelag.is Sauða/geitamjaltavélarnar hjá BúVest. auða/geitamjaltavélarnar á Búgarði. Dekkjainnflutningur Viltu spara Eigum á lager flestar stærðir traktors, vagna og vinnuvéladekkja á góðu verði. Einnig mikið úrval fólksbíla og jeppadekkja á lager, 10% aukaafsláttur. Vorum að fá sendingu af vörubíladekkjum, 22.5" Verðdæmi: Skotbómulyftaradekk 405/70-24 kr. 116.000 m/vsk Traktorsdekk 380/70 R24 kr. 109.000 m/vsk Traktorsdekk crossply 16,9-34 kr. 122.000 m/vsk Verð gildir á afhendingastöðvar Landflutninga um allt land. Jason ehf Hafnarstræti 88 Akureyri Vinsamlegast hafið samband við Ármann Sverrisson 896-8462 - e-mail manni@gott.is Tryggva Aðalbjörnsson 896-4124 Vökvunarbúnaður fyrir ræktunarsvæði í mörgum útfærslum Hákonarson ehf. s. 892-4163, netfang: hak@hak.is vefslóð: www.hak.is Sjálfvirk slöngukefli eða lausar slöngur með kúplingum. Sjálfsogandi, traktorsdrifnar dælur. Bensínknúnar dælur með Honda mótorum, allt að 4” Dieseldrifnar dælur í mörgum stærðum. Hér er á ferðinni einhver besta varmadæla sem komið hefur fyrir allt venjulegt húsnæði. Þessi verðlaunaða varmadæla hitar t.d. ofnakerfi, gólfhita og neysluvatn. Getur notað vatn, jörð og sjó til orkuöflunar. Allur búnaður innandyra. NIBE F1245 eyðir litlu og sparar mikið. NIBE frá Svíþjóð. Stærstir í Evrópu í 60 ár. W NIBE™ F1245 | Jarðvarmadæla Ný kynslóð af varmadælum Nýtt Með NIBE F1245 getur þú lækkað húshitunarkostnað um allt að 85% Er rafmagnsreikningurinn of hár? Er þá ekki kominn tími til að við tölum saman? FFriorka www.friorka.is 571 4774 NIBE™ F1245 Jarðvarmadæla www.isfell.is Tóg Bændablaðið Smáauglýsingar. 563 0300

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.