Bændablaðið - 07.03.2013, Side 47

Bændablaðið - 07.03.2013, Side 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 7. mars 2013 Ríta Rún Kristjánsdóttir er 12 ára gömul og nemandi í grunnskólanum í Borgarnesi. Fyrir utan skólatíma Ríta Rún Kristjánsdóttir. 12 ára. Sporðdreki. Þórólfsgata 14, Borgarnesi. Grunnskólinn í Borgarnesi. skólanum? Stærðfræði og íþróttir. Hundur. Grjónagrauturinn hennar ömmu. The Black Eyed Peas. What Happens in Vegas. Þær eru svo margar að ég man þær ekki. Að horfa á þætti. verður stór? Förðunarfræðingur eða reka mitt eigið fyrirtæki. Vera hyper með vin- konum mínum. Ekkert, það er allt skemmtilegt. í sumar? Já, vinna hjá ömmu og afa. /ehg Snúinn trefill og húfa PRJÓNAHORNIÐ Efni: Kar sim frá Kartopu 2 dokkur nr. 025 annars til í 14 litum ( sjá www.garn.is) Prjónar nr. 5 Aðferð: Trefillinn er prjónaður fram og til baka. Fyrstu og síðustu 3 lykkjurnar prjónaðar í garðaprjóni, annars prjónað eftir mynstri. Húfan er prjónuð í hring á prjóna nr. 5. Trefill: Fitja upp 50 lykkjur og prjóna 3 lykkjur garðaprjón og síðan mynstur og síðustu 3 lykkjurnar garðaprjón. Prjóna svona áfram fram og til baka 150 cm eða eins langan og þið viljið hafa trefilinn. Fellið af. Saumið hann saman á endunum í hring en snúið upp á hann einu sinni áður. Húfa: Fitjið upp 92 L og prjónið 2 sl , 2 br í hring 8 umferðir. Prjónið síðan 10 mynstur eða eins mörg og þið viljið hafa húfuna langa. Dragið nú þráð gegnum allar lykkjurnar og gangið vel frá. Uppskrift: Erna Björg Kjartansdóttir, Mosfellsbæ FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Vinnur hjá ömmu og afa í sumar 2 9 8 7 2 6 7 4 5 8 3 9 4 5 2 5 6 7 2 7 2 9 4 1 2 6 5 7 1 3 4 8 1 6 9 8 3 6 2 3 4 9 1 6 7 3 4 7 3 6 4 8 2 1 8 4 5 1 6 8 7 5 9 2 8 3 5 4 7 51 6 Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur frá 1-9 í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Þrautirnar eru miserfiðar, sú sem er lengst til vinstri er léttust og sú til hægri þyngst en sú í miðjunni þar á milli. Hægt er að fræðast nánar um Sudoku-þrautirnar á vefsíðunni www. sudoku2.com og þar er einnig að finna fleiri þrautir ef þessi skammtur nægir ekki. 8 9 Kúnstir náttúrunnar Út er komið veglegt tveggja diska sem tengist Sigurði Þórarinssyni vinir og velunnarar Sigurðar sem standa - samtökum sem - aði í á sínum tíma (HÍN, FÍ, JÖRFÍ). Ráðist - Sigurðar, sem var ekki í almennri sölu en félags- þennan góða grip á sanngjörnu Árna Hjartarson (864 0486, ah@ isor.is) eða Hilmar J. Malmquist (570 0435, hilmar@natkop.is) eða netfangið hin@hin.is. Um er að ræða tvo diska, CD og DVD, og myndskreyttan CD-diski eru 32 lög alls: Söngvar af hljómplötunni Eins og gengur (14 talsins) sem Norræna félagið gaf út 1982. Söngvar frá 60 ára afmælis- dagskrá Ferða- félags Íslands 1987 (9 talsins); dagskrá helguð S.Þ. Söngvar sem h l j ó ð r i t a ð i r v o r u í 2012 gagngert af þessu tilefni (9 stk.). Á DVD-diski eru þrír þættir: Vísindin efla alla dáð: Rauða skotthúfan. Heimildarmynd um vísindastörf Sigurðar frá 1994. „Svo endar hver sitt ævisvall“ sjónvarpsþáttur frá 1982 um Bellman, með skýringum S.Þ., 8 söngvar. Sigurðar vísur Þórarinssonar. Söngvar úr sjónvarpsþætti 1992. Húfa og trefill = Brugðið = slétt Munstur gert í KnitBird

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.