Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1958, Page 14

Læknablaðið - 01.05.1958, Page 14
36 L Æ K N A B L A Ð I Ð einstaklingum. Enn fremur sé tekið tillit til, livenær menn deyja og eftirlaunaréttar. Lögnm samkvæmt ber lækn- um skylda til að viðhalda þelck- ingu sinni, verður því að reikna með þeim kostnaði, sem af því hlj'zt. Beinn kostnaður er var- lega áætlað 5000 kr. á ári (1500 kr. til bóka og tímaritakaupa og 3500 kr. að meðaltali til ut- anfara á læknaþing og til að kynnast nýjungnm af eigin raun). Þessi kostnaður er yfir- leitt dreginn frá skattskyldum tekjum. Þennan kostnað skal reikna árlega að framhaldsnámi loknu. Ef þér þurfið frekari upplys- ingar og aðstoð i sambandi við útreikningana, biðjum vér yður að gera svo vel að hafa sam- band við launanefnd félagsins. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar L. R. Bergsveinn Ölafsson (sign.) Guðjón Hansen, cand. acl. Ásvallagötu 56, Revkjavík. Reykjavík, 30. des. 1955. 1 bréfi, dags. 20. des. 1955, hefur Læknafélag Reykjavíkur óskað eftir, að ég gerði saman- burð á ævitekjum lækna og fastlaunamanna með stutt und- irbúningsnám að baki. Skyldi reiknað með launum lækna, lög- regluþjóna og barnakennara, sem tiltekin eru i bréfinu, eftir- launum og tillit tekið til vaxta, dánarlíkna, tiltekins kostnaðar og skatta. Reiknað skyldi með, að tekjum sé safnað. 1 útreikningi mínum er mið- að við, að vísitalan sé 171, og við núgildandi launalög (samþ. í des. 1955). Launaflokkar eru tilteknir í bréfi læknafélagsins, og bef ég gert ráð fyrir árleg- um aldursbækkunum innan launaflokks, þótt um sumar- vinnu námsmanna eða barna- kennara sé að ræða. Hins veg- ar bef ég gert ráð fyrir, að 2. aðstoðarlæknir byrji með lægstu laun VII. flokks, þótt bann bafi fengið bærri laun síð- asta sérfræðinámsárið. I fylgi- skjali, töflum 1—3, eru laun sýnd eins og mér reiknast þau vera samkvæmt fyrirmælum bréfsins. Við útreikning tekjuskatts og útsvars er gert ráð fvrir, að um einhleypan mann sé að ræða. Tekjuskattsstigi er miðaður við kaupgjaldsvísitölu 161 og út- svarsstigi ársins 1954 í Revkja- vík notaður með 5% álagi. Gert er ráð fyrir 3.000 króna frá- drætti auk bins sérstaka kostn- aðar og 4% af launum til lif- evrissjóðs, áður en skattur er á lagður. Samanlagt útsvar og tekjuskattur er tilgreint í töfl- um 1—3. Miðað er við, að eftirlaun séu tekin frá 65 ára aldri og um einhleypan mann sé að ræða,

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.