Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.07.1958, Blaðsíða 10
Læknablaðið' Pér Pekkíð ORADON Þvagleysandi kvikasilfurs-inntökulyf, sem reynzt hefur mjög vel. Það er sterkara og öruggara en nokkuð annað þvagleys- andi lyf af þessari gerð (kvikasilfurssam- band), sem hingað til hefur þekkzt. Oradon meðferð hefur fremur lítil óþæ- gindi í för með sér fyrir sjúklinganna þó að það sé mjög öruggt þvagleysandi lyf. Hclzt ber á meltingartruflunum, svo sem ógleði, lystarleysi, o.s.frv., en með því að taka meðalið með mat (milli rétta) má losna við nefnd óþægindi. Oradon er danskt og ódýrasta þvagleys- andi kvikasilfurslyf, sem nú er í notkun. Bæklingur um Oradon fylgir. Framleitt af: FE RRO SAN KAUPMANNAHÖFN Ö . DANMÖRK . MÁLMEY . SVÍÞJÓD Umboðsmaður fyrir ísland: GUÐNl ÓLAFSSON . REYKJAVÍK . SÍMl 24418 . PÓSTHÓLF 869 FAST I OLLUM ISLENZKUM APOTEKUM

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.