Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1958, Side 24

Læknablaðið - 15.07.1958, Side 24
58 contusio cordis. Vel getur verið að óliljóð þetta hefði heyrzt nmn skýrara, ef gjörð hefði vei’- ið hjartarannsókn á sjúklingn- um skömmu eftir slysið. Það er vel þekkt, að systolisk ólilj óð og mal (fremissement) heyrast við hjartameiðsli eftir brjóst- áverka, og orsök óliljóðsins er þá útvíkkun á vinstra afturhólfi lijartans. Meining mín var að gjöra nánari hjartarannsókn á sjúk- lingi þessum, en ekkert varð úr því, þar eð lionum versnaði skyndilega höfuðeinkennin, sem hann hefur haft síðustu mán- uðina og var svo sendur til nán- ari rannsóknar á heilaskurðar- deild Ríkisspitalans í Kaup- mannahöfn, þar sem sjúkdóms- greining var: thrombosis (em- bolia?) art. cerebri media dxt. og skýrir það vel þær lamanir og augneinkenni, sem sjúkling- ur þjáðist af undanfarna mán- uði, enda sáust greinileg merki um bjúg í nágrenni segans í slagæðinni. Hins vegar má um það deila, livort æðasegi þessi sé bein afleiðing höfuðliöggs þess, sem sjúklingur fékk í bíl- slysinu fyrir réttum fimm ár- um. Óneitanlega er tíminn lang- ur, þar til ákveðin einkenni um heilasjúkdóm koma í ljós. Hins vegar segja kunnugir, að sjúk- lingurinn liafi aldrei borið sitt barr síðan hann varð fyrir bíl- slysinu. Sumir höfundar telja, að línu- LÆKNABLAÐH) ritsbreytingar eftir contusio cordis liverfi tiltölulega fljótt og t. d. segir Friedbergii) í sinni nýútkomnu og ágætu hók um hjartasjúkdóma hls. 1066: „Venjulega standa S-T og T breytingar stutt og hverfa á fá- um vikum og næstum ávallt eftir þrjá mánuði“. í bók sinni um hjartasjúkdóma segja Shaff- er og Chapman12) að negativitet á T geti haldizt alla ævi eftir hjartameiðsli. Hins vegar vil ég þó minna á, að oft getur verið erfiðleikum hundið að dæma línurit þegar um smávægilegar T og S-T breytingar er að ræða, og hef ég grun um að læknar hafi þar margar „neurosurnar“ á sam- vizkunni með því að dæma þess liáttar sjúklinga hjartveika. Er það kunnugt og má ekki gleymast, að ýmis konar geð- truflanir eða geðsveiflur ásamt myosis geta valdið lítilsháttar hjartalínuritsbreytingum. Sé maður í vafa um þetta atriði, ber að endurtaka línuritið að nokkrum tíma liðnum. Breytingar i Ekg geta stafað hæði frá pericarditis, hæmoperi- cardium, beinni skemmd í myo- cardium (contusio) eða eftir- stöðvum coronartlirombosis. Er hér um að ræða hrevtingar í T-bylgjum og/eða S-T bilum. Friedberg segir, að í brjóstleiðsl- unum komi fram hæði fyrstu og öruggustu línuritsbreytingarnar við contusio cordis. Sprague^s)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.