Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1960, Page 10

Læknablaðið - 01.09.1960, Page 10
LÆKNABLAÐIÐ LÆKNAR Ei' þið geíið minningargjafir, munið þá eftir Styrktarsjóði ekkna og munaðarlausra barna íslenzkra lækna. Minningarspjöld sjóðsins fást hjá eftirtöldum aðilum: Reykjavíkur Apóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Reykjavík, Skrifstofu Læknafélags Reykjavíkur, Brautarholti 20, Héraðslæltninum á Akureyri og Hafnarfjarðarapóteki. Læknisstaða Til umsóknar frá 1. des. 1960 að telja, er staða 1. cðstcðar- læknis á lyflækningadeild Landspítalans. Laun samkvæmt launalög'um. Staðan verður veitt til 4 ára í senn. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. nóv. 1960. Skrifstofa ríkisspítalanna

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.