Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1960, Page 17

Læknablaðið - 01.09.1960, Page 17
LÆKNABLADIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 44. árg. Reykjavík 1960 3. hefti. t Jónas Krisájánsson ftjrrunt h éra ðsltch n ir Hinn 3. apríl 1960 andaðist Nestor íslenzkra lækna, Jónas Kristjánsson, í Heilsuhæli Nátt- úrulækningafélags íslands í Ilveragerði. Hann vantaði þá að- eins tæplega hálft ár í nírætt. — Hann var fæddur 20. sept. 1870 á Snæringsstöðum í Svínadal í Húnavatnssýslu, sonur hjón- anna Kristjáns Kristjánssonar frá Stóradal og Steinunnar Guð- mundsdóttur. Ilaustið 1881 missti Jónas móður sína, sem dó úr barns- fararsótt, og föður sinn missti hann 1888. Jónas sagði svo frá seinna, að eftir dauða móður- innar liafi valtnað iijá sér löng- un til þess að verða læknir. Vei má vera, að svo hafi verið, en ekki er ólíklegt, að þar liafi líka ýtt undir sú alda, sem á þessum árum virðist hafa risið í næsta nágrenni Jónasar og fleytt út í læknisfræðinámið þeim Guðm. Magnússyni og Sigurði Kvaran árið 1883 og Guðmundunum Björnssyni og Hannessyni árið 1887. Ekki hlés þó byrlega fyrir Jónasi um þetta leyti, og það var

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.