Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 18
98 LÆKNABLAÐIÐ elcki fyrr en haustið 1889, er liann lcomst til föðurbróður síns, séra Benedikts Kristjáns- sonar á Grenjaðarstöðum, að liann fór fyrir alvöru að búa sig undir nám í Latínuskólanum, en i hann fór hann tvítugur 1890 og útskrifaðist þaðan 1896. Eftir stúdentspróf gekk hann í Læknaskólann og lauk þar prófi í febrúar 1901. Hanu reyndist mjög góður námsmáður og lauk prófum sínum með góðri fyrstu einkunn. Strax að loknu læknisprófi lá leiðin til Kaupmannahafnar á fæðingarstofnun og spítala, en heim kom hann næsta sum- ar og var þá skipaður hér- aðslæknir í Fljótsdalshéraði, sem þá var nýstofnað. Sama iiaust kvæntist hann frændkonu sinni, Hansínu Benediktsdóttur frá Grenjaðarstöðum. Þá var ekki til siðs, að lærðir menn gengju í hjónaband fyrr en að loknu námi og lielzt ekki fyrr en að fengnu embætti. Jónas reyndist dugmikill og heppinn læknir og fékk brátt orð á sig sem skurðlæknir, ó- trauður til aðgerða við erfiðar aðstæður, enda ekki í annað lnis að venda eins og samgöngur voru þá til sveita hér á landi. Héraðsbúar kunnu líka að meta dugnað hans og gerðu það. En þá mun hafa verið einsdæmi hér á landi, að þeir reistu honum sjúkraskýli með læknisbústað á Brekku i Fljótsdal, þar sem liann rak líka búskap með mik- illi rausn. En þarna var ekki til setunnar lioðið. Læknishéraðið var víðlent, en auk þess var hans oft vitjað úr nágranna- héruðum og þar að auki varð hann stundum að gegna Hróars- tunguhéraði, þegar læknislaust var þar. Árið 1911 sótti Jónas um Sauðárkrókshérað og var skip- aður þar liéraðslæknir. Þar sat hann til ársloka 1938, er hann féklc lausn frá embætti 68 ára gamall og fluttist til Reykjavík- ur. í Skagafirði var hann mik- ilsmetinn sem læknir en auk þess sem héraðshöfðingi, sem lét mörg framfaramál til sín taka. Hann stofnaði þar Fram- farafélag Skagfirðinga 1914 og var forseti þess til 1938. Árin 1927—1930 var hann landskjör- inn alþingismaður. Hann var kosinn í aukakosningum, enda var hann orðinn landskunnur atorkumaður og mun það hafa dugað honum betur til brautar- gengis en flokksfvlgi, því að rígbundinn flokksmaður mun hann naumast hafa verið; það átti ekki við skapferli hans og ekki sóttist liann eftir endur- kjöri. Jónas fvlgdist alltaf vel með framförum í læknisfræði, sem urðu stórstígar um hans daga, en hann lét sér ekki nægja lest- ur tímarita og bóka eingöngu. Hann vildi sjá með eigin augum og hafa lal af mönnum og því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.