Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 99 fór hann margar ferðir til út- landa, bæöi um Evrópulönd og Ameríku, og voru sumar ferðir lians langar. — Hann fékk snemma áhuga á meltingar- kvillum og hollum lifnaðarháti- um í mat og drykk, ekki ein- göngu vegna meltingarfæranna sjálfra lieldur einnig og ekki síður vegna líkamans í heild, og þegar náttúrulækningastefnunni fór að vaxa fiskur um hrvgg er- lendis gekk hann af heilum hug henni á hönd og varð fyrsti og dugmesti talsmaður hennar hér á landi. Segja má, að seinustu 20 til 30 árin liafi náttúrulækn- ingastefnan verið hans aðal- áhugamál og fyrir henni harð- ist hann af lífi og sál. Árið 1937 stofnaði liann Náttúrulækninga- félag á Sauðárkróki og þegar til Reykjavíkur kom stofnaði hann Náttúrulækningafélag ís- lands árið 1939. Undir liandleiðslu Jónasar átti Náttúrulækningafélagið eftir að verða mikið og voldugt félag, sem lét sér ekki nægja að vera aðeins málfundafélag, heldur tók að gefa út hækur og tíma- ritið Heilsuvernd, þar sem Jón- as lagði lengst af mest til mál- anna. Loks reisti félagið Heilsu- liælið í Hveragerði, sem nú hef- ur verið starfrækt í mörg ár við mikla aðsókn. Til þessa hælis gaf Jónas mikinn hluta eigna sinna og læknir þess var liann frá uppliafi og þangað til fyrir fáum árum, en þar var áfram lieimili lians til dauðadags. Náttúrulækningastefnan hef- ur löngum verið mjög umdeild meðal lækna og er enn. Jónasi fannst islenzkir læknar yfirleitt sýna stefnunni mikið tómlæti og ekki meta hana að verðleik- um. Það mun rétt vera, en þó ekki nema að nokkru leyti. Það, sem íslenzkir læknar hafa helzt fundið stefnunni til foráttu, er hinn mikli áróður, sem henni hefur fylgt, og sú kenning margra fylgjenda hennar, að hún sé ekki eingöngu lykill að heilbrigðu liferni,heldur jafnvel allra meina hót. Sjálfur trúði Jónas fastlega á stefnuna, þó að liann, sem sá góði læknir er hann var, sæi stundum að liún væri ekki einlilít og gripi þá til annarra ráða. En einlægni hans og sannfæringarkraftur duldust mönnum ekki og þvi varð honum svona mikið á- gengt. Jónas var tæplega meðalmað- ur að vexti og fremur liold- grannur, kvikur á fæti og mik- ill heslamaður langt fram eftir aldri og' duglegur ferðamaður. Hann var mikill göngugarpur meðan þess þurfti með og á seinni árum, þegar um hægðist fyrir honum, fór hann oft lang- ar gönguferðir og gekk þá oft á fjöll, jafnvel fram á seinustu æviár. Konu sína missti Jónas árið 1947, Þeim varð 5 harna auðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.