Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 20

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 20
100 LÆKNABLAÐIÐ ~J4jalti j^órariniion : Skurðaðgerðir við lungnaberklum Eins og nafnið á þessu erindi bendir til, þá er því eingöngu ætlaö að fjalla uin aðgerðir á lungum vegna berkla, þ. e. re- sectio, og mun ég því ekld minnast neitt á aðrar aðgerðir, nema ef sérstakt tilefni er til, svo sem við samanburð á tíðui dauðsfalla af völdum skurðað- gerðar, eða ef um er að ræða einbverjar nýjungar í skurð- lækningum. Þegar ég flutti erindi vetur- inn 1955 um aðgerðir vegna lungnaberkla, lauk ég máli míuu með því að leggja á það áherzlu, að ekki þýðir að ein- skorða sig við neina eina aðferð, jafnvel þótt góð sé, því að sjúk- dómurinn getur komið fram í svo fjölmörgum myndum. Ég álít, að nema eigi á brott liinn sýkta lungnavef eins oft og unnt er. Það gefur bezta von um varanlegan bata, styttir sjúk- og eru 3 dætur þeirra á lífi. Einkasonur þejrra bjóna var Kristján læknir, sem dó af slys- förum skömmu eftir að liann bafði lokið frambaldsnámi. Guðin, Thoroddsen. dómstímann og skerðir minnst öndunarþol sjúklinganna. Hjá læknum, sem bafa góða æfingu í þessum aðgerðum, er skurð- dauðinn ekki bærri en við hin- ar gömlum sampjöppunar (col- laps) aðgerðir, þrátt fyrir það að oft er um að ræða miklu verr farna sjúklinga en veljast til binna aðgerðanna. Að mínu áliti er þó ekki aðeins réttmætt, heldur sjálfsagt, að grípa til hinna eldri aðgerða, ef von er til, að þær verði árangursríkari. Við marga sjúklinga er raunar búið að þrautreyna allar þessar eldri aðgerðir, þegar við fáum þá til okkar, og fyrir þá er re- sectio eina batavonin. Berklalyfin eru þvi miður ekki einhlít við lækningu sjúk- dómsins, og þarf þá aðgerðar við eftir sem áður. Langvarandi notkun 'berklalyfjanna hefur jafnvel í för með sér þær breyt- ingar í binu sjúka lunga, að að- gerð er enn nauðsynlegri en áð- ur, og þá fyrst og fremst re- sectio, þar sem breytingarnar eru þess eðlis, að samþjöppun- ar-aðgerðir mundu eiga illa við. Tage Kjær, Medlar og margir

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.