Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 23

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 23
LÆKNABLAÐIÐ 103 eru teknir í þessar aðgerðir, flokkun aðgerðanna og árangri, ásamt fylgikvillum. Þá mun ég birta skýrslur (statistics) yf- ir sams konar aðgerðir, gerðar í stórum sjúkrahúsum, bæði á Norðurlöndum og i Ameríku, og mun ég gera samanburð á áfrangri, þar sem því verður við komið. Margar af þessum skýrslum eru villandi, því að sumir liafa þann leiða vana að birta aðeins þau tilfelli, þegar þeir bafa náð góðum árangri, en sleppa hinum. Ég lief hins vegar valið þann kostinn að taka allar þessar aðgerðir sam- an. Ég beld það sé fróðlegra og s>rni okkur betur, hvað unnt sé að gera fyrir þessa sjúklinga. Aðgerðirnar má svo flokka nið- ur og á þann liátt bera þær sam- an við árangur annars staðar. Ég hef skipt þessum sjúkling- um niður í tvo flokka, primer tilfelli og secunder. 1 fyrri flokkinn koma þeir sjúklingar, sem liafa ekki fengið neina með- ferð áður nema lyfjagjöf. Þetta eru þó ekki allt fersk tilfelli, heldurerum aðræða allmörg re- sidiv. Til hins flokksins, secund- eru tilfellanna, teljast þeir sjúkl- ingar, sem hafa fengið aðra meðferð en lyfjagjöf og þar með talin loftbrjóstsmeðferð (pneu- mothorax artificialis). Ástæðan fyrir því, að ég dreg sjúklingana þannig í dilka, er sú, að það er ekkert sambæri- legt að gera aðgerð á þessum tveim flokkum. Fylgikvillar eru algengari eftir aðgerðir hjá sec- underu tilfellunum og dauðsföll af völdum aðgei-ða tíðari. Þessari skiptingu fylgja fæst- ir læknar í skýrslum sínum, og er því erfiðara að átta sig á þeim en ella. Einstaka skurð- læknir gengur jafnvel svo langt að hirta eingöngu árangurinn við aðgerðirnar á primeru sjúkl- ingunum, en halda hinum leynd- um. í þessu sambandi langar mig til að minnast á ummæli dr. Norman Wilsons um þetta, en þau komu fram, þegar deilt var um skýrslu Chamberlains einmitt vegna þessa. Wilson sagði, að ihargir gætu státað af ágætum árangri við aðgerð á primerum tilfellum, með fáum dauðsföllum og 94—96% full- læknaðra, en þeir, sem þyrftu að glíma við mikið af secunder- um tilfellum, mættu vera ánægðir með 50% hata og yrðu að sætta sig við mun fleiri dauðsföll. Nú kunna einhverjir að álíta, að ekki geti spillt mikið fyrir við resectio, þó að sjúklingar hafi fengið loftbrjóstmeðferð. Þetta er ekki rétt. Aðgerðin tek- ur venjulega miklu lengri tíma og er erfiðari vegna samvaxta, en er þó ekki ógerleg. Sumir lungnaskurðlæknar ganga þó svo langt að taka ekki til að- gerðar þá sjúklinga, sem hafa liaft loftbrjóst. Fylgikvillar eftir resectio eru giVnilega algeng-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.