Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 113 teljandi, yfirborðsleki lijá þrem og ígerð í skurðinum hjá fjór- um. Einn sjúklingur fékk óspe- cifiska pneumoni. Iijá nokkrum sjúklingum hefur lungað ekki fyllt alveg út í hrjóstholið, þegar þeir eru sendir til baka á hæli. Ég held þeim venjulega lengur á deild- inni og sendi þá því aðeins frá mér, að þeir hafi engin einkenni um fistil, og er viðhúinn að gera plastic, ef breyting verður til liins verra. Þetta virðist ekki liafa komið að sök nema hjá tveimur sjúklingum, annar er sennilega með lítið empyem, óspecifiskt, en annars frískur og smitlaus, en lijá hinum sjúkl- ingnum tiefur þetta sennilega stuðlað að því, að sjúkdómur- inn ýfðist upp. Það virðist því rétt að gera plastic hjá þessum sjúklingum, ef nokkurt loft er að ráði og því fremur, þeim mun meira sem tekið hefur ver- ið af lunganu. Enginn sjúklinganna fékk verulegan atelectasis, og engan lief ég þurft að bronchoscopera eftir aðgerð vegna samanfall- ins lunga. Hjá tveim kom að vísu sá fylgikvilli fyrir, en það var vegna hilunar á sogdælu, og þandist lungað út að nýju án aðgerðar. Exacerbatio, þ. e. mögnun eða áframhald sjúkdómsins, er um að ræða hjá fjórum sjúklingum. Hjá Chamberlain kemur þetta fyrir hjá 6%.Einn þessarasjúkk inga minna, 46 ára karlmaður, dó eftir thoracoplastic þrem vikum eftir resectio, og er hans áður getið. Af hinum þrem sjúklingun- um eru nú tveir iieilhrigðir, ann- ar fékk hata eftir langvarandi lj'fjameðferð, en lijá hinum var gerð aðgerð með góðum árangri. Einn sjúklingurinn er enn þá á liæli og ætlunin að gera við- hólar-tlioracoplastic, ef ástand leyfir. Einn sjúklingur fékk empy- em og versnun alllöngu eftir aðgerð. Þetta var 65 ára karl- maður, sem hafði berkla í háð- um lungum og var sismitandi og ónæmur fyrir lyfjum. Hann var skorinn upp þeim megin, sem sjúkdómurinn var minni. Þessum sjúklingi smáhrakaði, og dó hann rúmlega einu ári eftir aðgerð og hafði þá amy- loidosis á allháu stigi i nýrum. E.t.v. hefði verið skynsamlegra að gera extra-pei'iosteal plumh- age thoracoplastic lijá þessum sjúklingi. í sambandi við þetta síðast- nefnda tilfelli má geta þess, að 31% höfðu við röntgenskoðun sýnilegan sjúkdóm eða sjúk- dómsleifar í hinu lunganu, og fjóra lief ég „ópererað“ báðum megin. Ef aðgerð er gerð báð- um megin, hvrja flestir aðgerð- ina þeim megin, sem sjúkdóm- urinn er minni, nema ef hola er lil staðar, þá er venjan að gera fyrst aðgerð þeim megin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.