Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 34

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 34
114 LÆKNABLAÐIÐ sem hún er. Þar sem ég tel ekki nauðsynlegt að nema brott allra mirinstu skemmdirnar, lief ég í mörgum bilateral tilfellum skorið fyrst upp 'þeim megin, sem sjúkdómurinn er á bærra stigi, i þeirri von, að lyfin lækni hitt.En auðvitað verður aðfylgj- ast mjög vel með þessum sjúkl- ingum og gera strax aðgerð hin- um megin, ef sjúkdómurinn ýf- ist upp þar. Fylgzt hefur verið með þeim sjúklingum, sem hér um ræðir, í 2% til &V2 ár eftir aðgerð. Er sú reyndin alls staðar, að mikill meiri hluti recidiva kemur fyrstu 6 mánuðina eftir aðgerð, enda þótt einstaka geti komið seinna. Eftirrannsókn er ekki lokið á þessum sjúklingum, þannig að ræktanir úr maga- skolvatni liggja ekki fyrir frá öllum, og er því hjá hinum mið- að við kliniskan hata. Árangurinn er þessi: 93% þessara sjúklinga eru lif- andi og kliniskt lieil- brigðir, 1% eru lifandi og sjúkir, 6% eru dánir, 3% innan þriggja mánaða frá að- gerð, en hinir seinna. Enda þótt hér sé ekki um að ræða nema 100 tilfelli, getum við samt ýmislegt af þessu lært. Við sjáum, að sjúklingarnir, sem við missum, höfðu allir mjög útbreiddan sjúkdóm, voru allir smitandi og sýklarnir ónæmir fyrir herklalyfjunum. E. t. v. getur extra-periosteal plumbage thoracoplastic komið að gagni lijá einhverjum af þessum mikið veiku sjúkling- um, en þó auðvitað ekki, ef plastic liefur verið gerð áður. E. t. v. eigum við að vera ilialds- samari í sambandi við aðgerðir. Við sjáum, að fylgikvillar eru mjög fátíðir, ef sjúkdómurinn er ekki verulega útbreiddur og sj úklingarnir í sæmilegu á- standi. Það er ekkert dauðsfall hjá primeru tilfellunum. Hjá 73 sjúldingum er gerð lobectomi eða minna, þ. e. reseetio seg- mentalis, og enginn þessara sjúklinga deyr, aðeins einn fær BP fistulu, sem tekst að laga með aðgerð. Þegar við dæmum um árang- urinn við þessar aðgerðir, verð- um við að minnast þess, að hér eru tekin til meðferðar mörg óvenjulega erfið tilfelli og að 17% eru smitandi við aðgerð og lyfin gagnslaus fyrir þá. Ef við hefðum liafnað öllum slík- um sjúklingum, liti skýrslan enn þá betur út, en ég lield, að það sé ekki rétta lausnin. Eitthvað verður að reyna fyrir þessa sjúklinga. Þessi árangur á að vera okk- ur hvatning í þá átt, að taka sjúklingana til rækilegrar með- ferðar strax, en útskrifa þá ekki til reynslu, eins og sums staðar er gert, eftir nokkurra mánaða lyfjagjöf. Við eigum heldur að „operera“ allar þær sjúkdóms-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.