Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 43

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 43
Lamoryl Leo er griseofulvin. Lamoryl Leo er í töflum (1 tafla ~250 mg griseofulvin Leo). Hverja töflu má helminga um skoru í miðju. Farmakologi: Griseofulvin er antibioticum, sem fram kemur við efnaskipti í ýmsum sveppum, t.d. penicillium griseofulvum, og verður unnið úr þeim. Griseofulvin hefur antimycotisk áhrif og dregur úr eða stöðvar vöxt ýmissa sveppa, er hrjá hornlag húða- rinnar og valdið geta trichophytia, epidermophytia og onychomyco- sis. - Nánar tilgreint, verkar griseofulvin á eftirtalda sveppi: 1) trichophyton concentricum, ferrugineum, mentagro- phytes, rubrum, schoenleinii, tonsurans, verrucosum og violaceum, 2) epidermophyton floccosum, 3) microsporum audouini, canis og gypseum. Griseofulvin sogast frá þörmum of eftir gefinn skammt er magn þess i blóði á hámarki 4 klukkustundum síðar. Lifrin klýfur gri- seofulvin í óvirka hluta. Griseofulvin safnast sérlega í nýlega homgerðar þekjufrumur og vamar því, að hið nýmyndaða homlag sýkist af ofangreindum sveppum. í hinu eldra og þegar sýkta homlagi teppist vöxtur sömu sveppa. Meinsemdin læknast því að öllu jöfnu, þegar ný homlög hafa leyzt hin eldri af hólmi. I tilraunum á dýrum má sjá við smásjárskoðun, hversu griseofulvin hrykkir sveppina og kryppir þá. Áhrif lyfsins ber fremur að skilja sem mycostatisk en mycocid. L0VENS KEMISKE FABRIK ■ K0BENHAVN

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.