Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 56

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 56
124 LÆKNAELAÐIÐ um frá fyrri tíð góðar lýs- ingar á hjartakveisu (t. d. eftir Heberden árið 1768), og krans- æðastífla mun í fyrsta sinn greind í lifanda lífi árið 1878 (Adam Hammer). Fyrstur manna til aS lýsa þessari sjúk- dómsmynd til hlítar varS James B. Herrick áriS 1912. Hér á landi mun þekking lækna á þessum sjúkdómi hafa veriS mj ög af slcornum skammti þar til á árunum 1930—1940. Geta má þess, að við, sem prófi lukum áriS 1936, vorum næsta fáfróSir um þessi efni, enda mjög stjúpmóðurlega um málið fjallað í kennslubók þeirri, sem við lásum til prófs (þ. e. Tli. Brugscli: Lehrbuch der Inneren Medizin, gefin út áriS 1930). Af þessum sökum má ljóst vera, aS erfitt er aS fullyrSa um vaxandi tíðni umræddra sjúk- dóma á undanförnum áratug- um, þar sem margt hefur getað iiaft áhrif á greiningu þeirra, svo sem aukin þekk- ing, bætt skilyrSi til rann- sókna og enn fleira. Flest- ir læknar virðast þó á einu máli um það, að raunveruleg aukn- ing liafi átt sér stað. Eitt af fjölmörgu, sem til þess bendir, er það, að læknir eins og Wil- liam Osler, sem gæddur var frá- bærri alhyglisgáfu, getur þess árið 1910, — það er 142 árum eftir að Heberden hefur lýst sjúkdómsmyndinni — að hann hafi aðeins örsjaldan rekizt ,á sjúkdóminn á löngum starfs- ferli á tveimur stórum sjúkra- húsum. Þessu er vissulega öðru vísi farið nú á tímum. Heilbrigðisskýrslur hvaðan- æva að bera með sér, að grein- ing kransæðasjúkdóma hefur mjög farið í vöxt á undanförn- um áratugum. Nokkuð er þó erfitt að gera sér grein fyrir þessu i íslenzkum skýrslum, vegna óljósrar skráningar. Frá skrifstofu landlæknis hef ég fengið upplýsingar um þá sjúk- dóma, sem helzt gætu komið til álita í þessu efni, það er þá, sem skráðir eru sem neggbólga (myocarditis), hjartakveisa, æðakölkun í lijarta og slagæða- stífla (embolia) á árabilinul911 1950, en upp frá því er skrán- ing dánarmeina ljósari. Niður- stöður af athugunum þessum má sjá á eftirfarandi línuriti: Linuritið ber með sér, að dán- artala af völdum þessara sjúk- dóma samantalinna hefur hækk- að úr 12,4%c allra dánarmeina á bilinu 1911—1915 upp í 131,6%0 á árunum 1951—-1955, það er nálega ellefufaldazt, enda er þá svo komið, að hjartasjúk- dómar eru orðnir algengasta dánarmeinið, 1,6%« allra lands- manna. Krabbamein alls konar nema á þessu tímabili 1,33%C allra landsmanna, en berkla- danði nemur t. d. aðeins 0,03%c. Heildarmannadauði á þessu tímabili nemur 7,3%c allra landsmanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.