Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 62
130 LÆKNABLAÐIÐ áfram, þar til p.-p.-tími var und- ir 30%, en siðan eingöngu dic- umarol, það sem eftir var spit- alavistarinnar, og enn eftir að spítalavist lauk. Af ofanskráðu er ljóst, að við höfum ekki til viðmiðunar hóp sj úklinga, sem engar segavarnir lilaut, enda teljum við ólmgs- andi af siðferðilegum ástæðum að framkvæma slíkar saman- burðarrannsóknir, þegar annars staðar liafa verið færðar sönn- ur á gildi ákveðinnar meðferðar. Til þess að hafa þó einhvern samanburð, ef það mætti verða til leiðbeiningar um, hvernig meðferðin liefur lánazt í okkar höndum, iief dg tekið saman sjúklingatölur deildarinnar frá þrem tímabilum. Fyrst eru tald- ir sjúklingar frá árunum 1947 —1952, en þá var engum sega- vörnum beitt. I annan stað koma sjúklingar frá árunum 1953— 1/9 1956, en þá var heparin nokkuð notað. Þess nutu þó að- eins 12 sjúklingar af 22, frá 14 til 23 daga samfleytt, en tæp- lega í fullnægjandi skömmtum. Loks eru svo taldir sjúklingar frá 1/9 1956 til 1/4 1959, en þeir lilutu segavarnir samkvæmt of- anskráðu. Meðferð sjúklinganna á þess- um tímabilum hefur að öðru leyti verið hin sama. Rík áherzla hefur verið lögð á sem fyllsta hvíld og fótavist ekki leyfð, fyrr en infarkt var talinn fullgróinn (3—4 vikna lega). Lyfjameð- ferð (sefandi Iyf, deyfiíyf og súrefni) hefur verið hin sama, að þvi einu undanskildu, að lostarvarnir (nor-adrenalingjöf o. þ. h.) hefur verið ákveðnari hin síðari ár. Þetta teljum við þó ekki geta skipt miklu máli, þar sem við höfum verið óheppnir með þessa sjúklinga. Þeir, sem þurft liafa langvar- andi læknisaðgerðir af þessu tagi, hafa allir látizt, nema einn, sem að vísu lifði af hin bráðu veikindi, en lózt skjmdilega fá- um vikum síðar. Árangur okk- ar af þessari meðferð er því lak- ari en sumra annarra (t. d. Nis- sen og Lindeneg). Hitt hefur okkur þótt mjög áberandi, þótt ekki sé um getið af öðrum höfundum, en það er, að sjúkl- ingar, sem heparin var gefið, höfðu miklu minni verki en hin- TAFLA II Infarctus myo- cardii ac. Meðf. S Engin 1947—1952 antic. 20 1953—1/9 ’56 Hep. 16 1/9 ’56—1/2 ’60 Antic. 84 D á n i r : 9 Alls S 9 Alls Mort. 7 27 10 3 13 48,1% 6 22 4 3 7 31,8% 17 101 16 2 18 17,8%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.