Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1960, Page 65

Læknablaðið - 01.09.1960, Page 65
LÆKNABLAÐIÐ 133 1. Kransæðasjúkdómar virð- ast fara í vöxt hér á landi sem annars staðar. 2. Þessir sjúkdómar eru nú orðnir meðal algengustu dánarmeina hérlendis. 3. Þjóðfélagslegt tjón þess- ara sjúkdóma er mjög mikið og fer vaxandi, og er miklu meira en margra annarra sjúkdóma, sem meira kapp er þó lagt á að vinna gegn. 4. Árangur segavarna er ótví- ræður. 5. Varnaraðgerðir af því tagi gefa mestar vonir um bættar bataliorfur sjúkl- inganna á þessu stigi málsins. 6. Athugandi væri, livort ekki væri tímabært að koma á fót sérstakri stofn- un, er annaðist varnarað- gerðir gegn kransæðasjúk- dómum. Dr. med. Vilmundi Jónssyni landlækni, sem góðfúslega hef- ur gefið mikilsverðar hend- ingar um málfar þessa er- indis, færi ég heztu þakkir, og hef ég reynt að færa mér þær í nyt eftir getu. T. Sk. Helztu heimildir: 1. Major, Ralph A.: Classic De- scription of Disease, 3rd Edit., pag. 420, 423, 424, 435. 2. Brugsch, Th.: Lehrbuch der in- neren Medizin, 1930. 3. Pickering George: The post- graduate medical Journal, April 1959, 5, 401, 178. 4. Heilbrigðisskýrslur 1911—1955. 5. The postgraduate medical Jour- nal, April 1959, 5, 401, 179. 6. Persónulegar upplýsingar frá Nielsi Dungal prófessor. 7. Blumgart o. fl.: American Heart Journal, 1949, 19, 1. 8. Branwood & Montgomery: Scot. Med. Journal, 1956, 1, 367. 9. Wright, I., Marple, Bech: Myo- cardial Infarction. Its clinical manifestations and treatment with anticoagulants, Grune & Stratton, New York 1954. 10. Sami staður. 11. Owren, Paul A.: Northwestern Medicine, March 1957. 12. Sami: Nord. Medicine, 1955, 17, XI, 1733—1738. 13. Holten, C.-: Sami staður, 1726— 1733. 14. Gilchrist, A. R. & Tulloch, J. A.: Brit. Med. Journal, 2, 720—724, 1954. 15. Conrad, Fred. O. & Rothermich, N. O.: Arch. int. med., March 1959, 103, 93/421—106/434. 16. Russek, H. J. & Zohmann, B. L.: J.A.M.A. 1954, 156, 1130—1132. 17. Tilvitnun eftir Owren: Nord. Med. 1955, 17, XI, 1733. 18. Owren, Paul A.: Thrombosis and Embolism, I. International Conference, Basel 1954. 19. Bjerkelund, Chr. J.: Acta med. scand., supplement 330, vol. 158, 1957. 20. Waaler, Bj. A.: Acta med. scand. Vol. CLVII, fasc. IV, 1957, 289—306.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.