Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.09.1960, Blaðsíða 68
136 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 2. Upphafsskammtur 200 mg 160 mg eða minna Náðu 33% á dögum < 3 dögum > 3 dögum < 3 dögum > 3 dögum Tala sjúklinga 12 % 52 leyfa sér að fara fremur gæti- lega í upphafsskammtana og gefa t. d. 160—200 mg fyrsta daginn. Á öðrum degi meðferð- ar voru oftast gefin 100—160 mg. Upphafsskammtar Bjerke- lunds5) voru 250 og 125 mg eða 200 og 100 mg. Þeir eru þvi lilið eitt liærri. Víða má sjá tilnefnda 300 mg skammta á fyrsta degi. Senni- lega eru þeir óþarfir, nema ef vera kynni við flebitis post part- um eða trombo-emboliska fylgi- kvilla eftir fæðingu, en við höf- um enn of lítinn efnivið til þess að alhuga það liér. Reynt var að skannnta lyfið einstaklingshundið frá upphafi, m. a. eftir upphaflegu p-p-gildi, minni skammta, ef sjúklingar höfðu fengið antihiotica o. s. frv. Munurinn á hópnum í ann- arri töflu er ekki mikill og gæli bent til þess, að rétt hafi verið að ætla þeim minni skammt, 11 17 20 48 46 54 sem hann fengu. Þannig var t. d. lægsti upphafskammtur 60 mg og náði sá sjúklingur 33% á 2 dögum, (75 ára gömul kona, lílil og létt). Framhaldslyfjagjöf fer að sjálfsögðu algjörlega eftir p-p- gildum og er mjög misjöfn fyr- ir einstaldingana. EJkki verður heldur Iijá því komizt að breyta öðru hverju lyfjaskammti Iivers sjúklings, svo sem vænta má, þareð ástand sýklaflóru í þörm- um hefur m. a. áhrif á dicu- marol-þolið. Meðalskammtur (meðaltal allra meðaltala) var 58,5 mg á dag. Mestur meðalskammtur einstaklings var 95,7 mg á dag. Minnsti meðalskammtur var 17,5 mg og reyndist þeim sjúkl- ingi fullnægjandi. Þriðja taflan sýnir, hversu vel þessi lyfjagjöf kemur heim við reynslu Norðmanna. TAFLA 3. Framhaldsskammtar Miðlungsgjöf (dicumarol/dag) (meðaltal meðaltala) ..... Minnsta miðlungsgjöf........ Mesta miðlungsgjöf ......... Landspítalinn 58.5 mg 17.5 95,7 Bjerkelund um 60 mg 17 — 140 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.