Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 73

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 73
LÆKNABLAÐIÐ 141 RITFREGNItt Friðrik Einarsson: Fracture of the Upper End of the Humerus. Acta Orthopaedica Scandina- vica, Suppl. 32; Munksgárd, Kö- benhavn 1958; verð D kr. 35:—. Stefán Haraldsson: On Osteochon- drosis Deformans Juvenilis Ca- pituli Humeri, Including In- vestigation of the Intra-Osseus Vasculature in the Distal Hu- merus. Acta Orthopaedica Scandinavica, Suppl. 38; Munks- gárd, Köbenhavn 1959; verð Dkr. 40;—. Að vísu er liðið hálft annað ár síðan hin fvrri ritgerða þess- ara birtist, og liefur þeirra ver- ið getið að nokkru í dagblöðum, auk ritdóma í erlendum sér- fræðiritum. Engu að siður tel ég hlýða að geta þeirra að nokkru í stéttarriti íslenzkra lækna. Fyrri ritgerðin er mjög yfir- gripsmikil klinisk rannsókn á meðferð heinbrots, er flestir þeir, sem eitthvað 'liafa fengizt við beinbrotslækningar, bafa einhvern tíma átt erfitt með. I fyrri hlula bókarinnar lief- ur höf. mjög rækilega ausið af þeim sjó prentaðs máls, sem um vandamál þessi fjalla, en þar má segja, að þegar hlóð- þyrstum öfgastefnum er sleppt, séu tvær aðalstefnur ríkjandi i meðferð: annars vegar fixatio í abductio, en hins vegar tiltölu- lega skammvinn fixatio með hangandi handlegg i stuttum Iiálsfetli (collar end cuff). Höf. liefur safnað saman miklu rann- sóknarefni af beinbrotum í efri hluta upphandleggs og af mik- að þakka forstöðumanni Tilrauna- stöðvarinnar á Keldum fyrir mjög góða aðstöðu til framleiðslu á tromboplastini og nautaplasma til p-p-mælinganna; enn fremur próf. Sigurði Samúelssyni, sem átti frum- kvæði að því að hrinda í fram- kvæmd undirbúningi að þessari meðferð og gerði nauðsynlegar ráð- stafanir til þess, að hún gæti hafizt. Viðkomandi læknum þakka ég góða samvinnu. H e i m i 1 d i r : 1) Brown, K. W. & MacMillan, R. L.: 1954, Amer. J. Med. Sci. 227, 526. (Cit. Brit. Med. Bull. Vol. No. I. 1955, 46). 2) Owren, P. A. & Aas, K.: Scand. J. Clin. Lab. Invest. 3, 20 (1951) 3) Ólafur Geirsson: Læknablaðið 41. árg., 1957, 7,—11. tbl., 145— 154. 4) Conrad, F. G. & Rothermich, Norman O.: A. M. A. Arch, of Int. Med. 1959, Vol. 103, No. 3. 421—433. 5) Bjerkelund, C. J.: Acta Med. Scand. 158, Suppl. 330 (1957). 6) Waaler, B. A., Acta Med. Scand. 157, 289 (1957). 7) Heilbrigðisskýrslur 1955, 90. bls.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.