Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 20
98 LÆKNABLAÐIÐ árið eflir skipaður liéraðslæknir í Ölafsvíkurhéraði, sem þá var nýstofnað. Gegndi hann því enibætti fram á árið 1934; lét hann þá af störfum fyrir ald- urssakir, fluttist til Reykjavíkur og átti þar heimili síðan. Auk liéraðslæknisstarfsins gaf Halldór heitinn sig að ýmsum félagsmálum, enda liafa héraðs- búar skjótt séð að honum mátti vel treysta. Hann átti sæti i hreppsnefnd Ólafsvikurhrepps i 20 ár og i sýslunefnd Snæfells- nessýslu í 2 ár. Þingmaður Snæ- fellinga var hann 1912—1913 og 1916—1933 og sat á 22 þingum alls. Forseti efri deildar Alþingis var hann 1923—1927. Hann sat í stjórn Sparisjóðs Ölafsvíkur í 17 ár, var formaður Framfara- félags Ólafsvikur í 10 ár og for- maður Verkalýðsfélags Ólafs- víkur í 18 ár. Einnig átti hann um skeið sæti í hyggingarnefnd Landspitalans. Halldór var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Kristín Jónsdóttir, bónda og hafnsögu- manns í Borgargarði við Djúpa- vog. Þau giftust 9. júní 1902, en hún lézt 23. júlí 1927. Eignuðust þau einn son, Vilhelm Steinsen bankafulltrúa í Reykjavik. Síð- ari kona hans var Lilja Einars- dóttir, hónda í Hringsdal í Arn- arfirði. Giftust þau 8. ágúst 1929. Sonur þeirra er Ilalldór Steinsen cand. med. Halldór var talinn góður læknir, enda gæddur þeim kost- um, sem nauðsynlegir eru til góðrar læknisþjónustu í af- skekktum sveitum við erfiðar samgöngur. Þá reynir á skyldu- rækni, glöggskyggni og kunn- áttu í læknisstörfum. Hann var vel búinn að líkamlegu atgervi, þéttur á velli og vel á sig kom- inn og iðkaði mjög íþróttir fram til fullorðinsára, enda var við hrugðið karlmennsku hans og ])oli á ferðalögum. Þegar Halldór sezt í hérað sitt um aldamótin, fullur af áhuga á starfi sínu, hefur honum vafa- lítið orðið það skjótt Ijóst, að lil þess að góður árangur mætti verða af læknisstarfi hans, vrðu allar aðstæður að hreytast til hins betra. Vegir voru torafærir og hættulegir, fátækt og léleg- ur húsakostur héraðshúa gerði þá fáfróða og sinnulausa um alla heilbrigðisliætti og torveld- aði allar læknisaðgerðir. Til þess að hæta úr þessu hefur hann fljótt farið að gefa sig að félags- málum, eins og að framan getur. Lá hann þar ekki á liði sínu, enda fékk hann miklu áorkað til úrhóta þann tíma, er liann lagði þar hönd á plóginn. Ég kvnntist ekki Halldóri, fvrr en ég átti sæti á Alþingi 1931. Við unnum þar háðir saman í fjárveitingarnefnd efri deild- ar, en eins og kunnugt er, hafði þá hvor deildin sína fjárveit- ingarnefnd. Mér varð það strax Ijóst, að það var enginn miðl- ungsmaður á ferð, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.