Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 101 an félagsfund, og var það gert 14. júlí. Þar voru hinar nýju tillögur um skriflega samninga samþykktar með nokkrum breytingum og fyrirvara um frekari nauðsynlegar breyting- ar á síðari stigum málsins. Hinn 12. ágúst boðaði nefnd- arhluti L.R. nefndarhluta S.R. til fundar á skrifstofu L.R. og lagði fram þær tillögur, sem fé- lagsfundur hafði gengið frá. Þess skal getið, að af liálfu Sjúkrasamlagsins höfðu aldrei komið fram nein ákveðin lil- mæli um fund, hvað þá að sá nefndarhluti liafi nokkru sinni hoðað til fundar um þessi mál. Á fundi 12.ágúst höfðu nefndar- menn Sjúkrasamlagsins enga tillögu fram að færa, og hefur raunar komið í ljós síðar, að Sjúkrasamlagið liefur næstum engu haft við að hæta þærskipu- lagsbreytingar, sem Læknafé- lagið hefur lagt fram, annað en það, að þeir vilji koma á svæðaskiptingu fyrir heimilis- læknaþjónustuna í Reykjavík. Samninganefnd heimilislækna. Nefndina skipa Eggert Stein- þórsson, form. (Jón Þorsteins- son), Ezra Pétursson, (Guð- mundur Rjörnsson), Rergþór Smári. í fjarveru E. St. frá ágústlokum til miðs október, gegndi J. Þ. formennsku nefnd- arinnar. G. R. tók sæti E. P. í nefndinni í ágúst, þar eð E. P. var á förum til U.S.A. í lok ágústmánaðar og byrj- un september 1961 ræddi samn- inganefnd heimilislækna við Sjúkrasamlagið, og kom fram sérstakt tilboð um bráðabirgða- samninga með 13% hækkun frá 1. október. Stjórn L.R. ræddi þetta tilboð og féllst á fyrir sitt leyti að ganga að bráðabirgðasamning- um í 2 mánuði, þ. e. til 1. des. 1961, á meðan frekari samn- ingaumleitanir færu fram. Var tilboð þetta lagt fyrir almennan félagsfund 13. sept., en fund- urinn taldi óráðlegt að veita nokkurn frest, og var tilboðið um bráðabirgðasamkomulag fellt á þeim fundi. Var þá þegar hafizt handa að reikna út, hverjar liækkanir þyrftu að koma, til þess að unnt væri að ganga frá endanlegum samningum á grundvelli þess samningsuppkasts, sem endur- bótanendin (reformnefndin) liafði áður lagt fram og sam- þykkt hafði verið á almennum félagsfundi í júlí s.l. Útreikn- ingum þessum var lokið 20. sept., og afhenti samninganefnd þá til S.R. 23. sept. Hinn 25. sept. tilkynnti Sjúkrasamlagið á fundi samn- inganefndar heimilislækna, að það gæti ekki að svo stöddu orðið við óskum lækna, er áð- ur höfðu verið lagðar fram. Samlagið ítrekaði tilhoð sitt um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.