Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 62
128 L Æ K N A B L A 1) I Ð með magakrabbamein, sem af ýmsum ástæðum eru ekki tekn- ir til handlæknismeðferöar. Má ætla, aS þeir sjúklingar séu yfir- leitt i hærri aldursflokkum, og kann það að bafa nokkur áhrif á útkomu aldursflokkunar þeirra sjúklinga, sem bér er greint frá. Til samanburðar birlum við einnig niðurstöSur krufninga áranna 1932—1960 (285 æ2), en þar var yngstur karl 30 ára, en elztur 97 ára. Yngst kona 39 ára, elzl 96 ára. Meðalaldur karla 60.3 ár, kvenna 64.5 ár, allra 61.6 ár. Aldur Karlar Konur 30—39 n 2 40—49 35 7 50—59 46 20 60—69 59 26 70—79 36 20 80—89 11 8 90—99 1 1 199 84 1 athugun Ekers og Efskinds voru 13.6% <50 ára (hér 12.7%), 50—59 ára: 24.8%, 60 —69 ára: 35.8% og 24.7% > 70 ára (hér 28%). Sýnir þetta svipaða aldursskiptingu og bér. Ber helzt á milli, að þeir fá að tiltölu fleiri í seinni lilutaflokks- ins 50—69 ára. Þeir taka fram, að hjá þeim séu tiltölulega margir í efri aldursflokkum miðað við uppgjör í öðrum löndum- Ýmsar bandbækur (t. d. MooreC4-) og Andersont9-)) segja 70—75% >50 ára (hærra bér). Á Mayo-stofnuninni 1942 var 27.3% <50 ára. A. P. Stout segir bæsta tíðni 50—70 ára, E. KaufmannÞO.) telur sjöunda tug- inn með hæsta tíðni, Boyd(n ) meðalaldur 60 ár, R. A. Wil- lisd2.) 62 ár og G. Kallnerí19-) segir meðal-dánaraldur um 65 ár (enginn kynmunur). Nokkrir böfundar nefna lægri meðalald- ur eða 51—56 ár (Poscharissky 500 krufn.), Ivonjetzny, Pack og Le Fevre (sjá Willis(12-) og Iv. Hayashií14-)). Eins og fyrr getur, var yngst- ur sjúklingur bér 29 ára. Eker og Efskind fundu 4 <30 ára. Margir höfundar lýsa miklu vngri sjúklingum. E. Kaufmann nefnir 9, 16 og 18 ára pilta og 16, 21 og 22 ára stúlkur. Moore, Ness og Teacher og Laird (sjá Willis(12-)) hafa lýst 13, 14 og 15 ára sjúklingum. Osler og McCrae (sjá Ewing(18-)) söfn- uðu 13 tilfellum á öðrum tugn- um. P. Y. Tamura og C. Curt- issds.) fundu3.2% <30ára (251 tilfelli) og atbuguðu fjölda skýrslna, sem sýndu frá 0.7— 2.8% <30 ára. Ytra form æxlanna. Sýnishornin voru margs kon- ar, og má skipta þeim í fimm flokka: 1. Heilir magar með skeifu- garnar- og vélindisstúf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.