Læknablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 62
128
L Æ K N A B L A 1) I Ð
með magakrabbamein, sem af
ýmsum ástæðum eru ekki tekn-
ir til handlæknismeðferöar. Má
ætla, aS þeir sjúklingar séu yfir-
leitt i hærri aldursflokkum, og
kann það að bafa nokkur áhrif
á útkomu aldursflokkunar
þeirra sjúklinga, sem bér er
greint frá.
Til samanburðar birlum við
einnig niðurstöSur krufninga
áranna 1932—1960 (285 æ2),
en þar var yngstur karl 30 ára,
en elztur 97 ára. Yngst kona
39 ára, elzl 96 ára.
Meðalaldur karla 60.3 ár,
kvenna 64.5 ár, allra 61.6 ár.
Aldur Karlar Konur
30—39 n 2
40—49 35 7
50—59 46 20
60—69 59 26
70—79 36 20
80—89 11 8
90—99 1 1
199 84
1 athugun Ekers og Efskinds
voru 13.6% <50 ára (hér
12.7%), 50—59 ára: 24.8%, 60
—69 ára: 35.8% og 24.7% >
70 ára (hér 28%). Sýnir þetta
svipaða aldursskiptingu og bér.
Ber helzt á milli, að þeir fá að
tiltölu fleiri í seinni lilutaflokks-
ins 50—69 ára. Þeir taka fram,
að hjá þeim séu tiltölulega
margir í efri aldursflokkum
miðað við uppgjör í öðrum
löndum- Ýmsar bandbækur
(t. d. MooreC4-) og Andersont9-))
segja 70—75% >50 ára (hærra
bér). Á Mayo-stofnuninni 1942
var 27.3% <50 ára. A. P. Stout
segir bæsta tíðni 50—70 ára, E.
KaufmannÞO.) telur sjöunda tug-
inn með hæsta tíðni, Boyd(n )
meðalaldur 60 ár, R. A. Wil-
lisd2.) 62 ár og G. Kallnerí19-)
segir meðal-dánaraldur um 65
ár (enginn kynmunur). Nokkrir
böfundar nefna lægri meðalald-
ur eða 51—56 ár (Poscharissky
500 krufn.), Ivonjetzny, Pack og
Le Fevre (sjá Willis(12-) og Iv.
Hayashií14-)).
Eins og fyrr getur, var yngst-
ur sjúklingur bér 29 ára. Eker
og Efskind fundu 4 <30 ára.
Margir höfundar lýsa miklu
vngri sjúklingum. E. Kaufmann
nefnir 9, 16 og 18 ára pilta og
16, 21 og 22 ára stúlkur. Moore,
Ness og Teacher og Laird (sjá
Willis(12-)) hafa lýst 13, 14 og
15 ára sjúklingum. Osler og
McCrae (sjá Ewing(18-)) söfn-
uðu 13 tilfellum á öðrum tugn-
um. P. Y. Tamura og C. Curt-
issds.) fundu3.2% <30ára (251
tilfelli) og atbuguðu fjölda
skýrslna, sem sýndu frá 0.7—
2.8% <30 ára.
Ytra form æxlanna.
Sýnishornin voru margs kon-
ar, og má skipta þeim í fimm
flokka:
1. Heilir magar með skeifu-
garnar- og vélindisstúf.